Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. ágúst 2025 16:43 Giovanni Leoni er efnilegur miðvörður. LIVERPOOL Liverpool hefur fest kaup á hinum átján ára gamla ítalska miðverði Giovanni Leoni frá Parma. Hann kemur til félagsins fyrir um 26 milljónir punda, auk mögulegra bónusgreiðslna. Leoni er sjötti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í sumar og félagið hefur nú eytt alls rúmlega 320 milljónum punda í nýja leikmenn, sem er í heildina þriðji stærsti félagaskiptagluggi eins liðs í enska boltanum. Ef Liverpool gengur frá fyrirhuguðum kaupum á Alexander Isak mun félagið slá metið. Liverpool hefur þó selt marga leikmenn á móti og fengið til baka um 200 milljónir fyrir þá Luis Diaz, Darwin Nunez og Jarrell Quansah meðal annars. Leoni skrifaði undir sex ára samning en á eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi og er því ekki löglegur með liðinu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Bournemouth í kvöld. Hann er hávaxinn, um 194 sentimetrar að hæð og hefur spilað fyrir yngri landslið Ítalíu. Á síðasta tímabili lék hann sautján leiki með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni. We have completed the signing of defender Giovanni Leoni from Parma, subject to international clearance and a successful work permit application ✍️😄— Liverpool FC (@LFC) August 15, 2025 Opnunarleikur ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Bournemouth, verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Flautað verður til leiks klukkan sjö en hálftíma fyrr hefst upphitun þar sem að Kristjana Arnarsdóttir rýnir í stöðuna ásamt sérfræðingum sínum. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Leoni er sjötti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í sumar og félagið hefur nú eytt alls rúmlega 320 milljónum punda í nýja leikmenn, sem er í heildina þriðji stærsti félagaskiptagluggi eins liðs í enska boltanum. Ef Liverpool gengur frá fyrirhuguðum kaupum á Alexander Isak mun félagið slá metið. Liverpool hefur þó selt marga leikmenn á móti og fengið til baka um 200 milljónir fyrir þá Luis Diaz, Darwin Nunez og Jarrell Quansah meðal annars. Leoni skrifaði undir sex ára samning en á eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi og er því ekki löglegur með liðinu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Bournemouth í kvöld. Hann er hávaxinn, um 194 sentimetrar að hæð og hefur spilað fyrir yngri landslið Ítalíu. Á síðasta tímabili lék hann sautján leiki með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni. We have completed the signing of defender Giovanni Leoni from Parma, subject to international clearance and a successful work permit application ✍️😄— Liverpool FC (@LFC) August 15, 2025 Opnunarleikur ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Bournemouth, verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Flautað verður til leiks klukkan sjö en hálftíma fyrr hefst upphitun þar sem að Kristjana Arnarsdóttir rýnir í stöðuna ásamt sérfræðingum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira