Halldór: Gæðalítill leikur Árni Jóhannsson skrifar 14. ágúst 2025 20:33 Halldór Árnason gat litið um öxl og svekkt sig á lélegum fyrri hálfleik. Vísir / Ernir Eyjólfsson Breiðablik er dottið úr Evrópudeildinni en eygir möguleika á því að komast í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór Árnason þurfti að viðurkenna að að fyrri hálfelikur hafi verið lélegur í kvöld. Leiknum lauk með ósigri 1-2 og Blikar þurfa að drífa sig að jafna sig. Breiðablik getur svekkt sig heldur betur á báðum mörkunum sem þeir fengu á sig. Voru mörkin Breiðablik fékk á sig ekki það sem er blóðugast við leikinn í kvöld? „Jú jú. Ég held að boltinn hrökkvi bara af manninum þarna í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var samt lélegur. Bæði lið áttu slakan fyrri hálfleik. Við ætluðum að koma kraftmiklir út í seinni hálfleik sem við gerum en djöfulli súrt að fá á sig mark eftir 50 sekúndur. Sjálfsmark eftir hornspyrnu og það auðvitað gerði þetta erfitt. Við gerðum vel að minnka muninn og mér leið alltaf eins og við værum að fara að jafna þetta. Við fengum einhver færi en ég hefði viljað fá fleiri færi úr stöðunum sem við fengum.“ Var eitthvað sérstakt sem Blikar hefðu getað gert betur? „Bara pottþétt. Sérstaklega eftir á og allt það. Að fá þessi mörk á okkur. Annars skapa þeir sér engin færi hérna og það á heimavelli á alveg að vera nóg til að klára leikinn. Ég held fyrst og fremst að bæði mörkin hafi verið algjör óheppni og það getur alltaf gerst í fótbolta en fyrri hálfleikur var ekki nógu góður. Gæðalítill fótboltaleikur hjá báðum liðum, kannski aðallega það. Við hefðum getað byrjað leikinn betur.“ Það er allavega eitt einvígi eftir í Evrópu hjá Breiðablik og miklir möguleikar þar. Breiðablik þarf því væntanlega að koma sér í gang aftur fljótlega og ekki dvelja við þennan leik. „Við getum það ekki. Það eru náttúrlega miklar tilfinningar í þessu og það er sárt að tapa en það er rétt að við megum ekki dvelja of lengi við þetta. Það er leikur eftir tvo daga og svo Evrópukeppni í næstu viku þannig að við höldum áfram.“ Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Breiðablik getur svekkt sig heldur betur á báðum mörkunum sem þeir fengu á sig. Voru mörkin Breiðablik fékk á sig ekki það sem er blóðugast við leikinn í kvöld? „Jú jú. Ég held að boltinn hrökkvi bara af manninum þarna í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var samt lélegur. Bæði lið áttu slakan fyrri hálfleik. Við ætluðum að koma kraftmiklir út í seinni hálfleik sem við gerum en djöfulli súrt að fá á sig mark eftir 50 sekúndur. Sjálfsmark eftir hornspyrnu og það auðvitað gerði þetta erfitt. Við gerðum vel að minnka muninn og mér leið alltaf eins og við værum að fara að jafna þetta. Við fengum einhver færi en ég hefði viljað fá fleiri færi úr stöðunum sem við fengum.“ Var eitthvað sérstakt sem Blikar hefðu getað gert betur? „Bara pottþétt. Sérstaklega eftir á og allt það. Að fá þessi mörk á okkur. Annars skapa þeir sér engin færi hérna og það á heimavelli á alveg að vera nóg til að klára leikinn. Ég held fyrst og fremst að bæði mörkin hafi verið algjör óheppni og það getur alltaf gerst í fótbolta en fyrri hálfleikur var ekki nógu góður. Gæðalítill fótboltaleikur hjá báðum liðum, kannski aðallega það. Við hefðum getað byrjað leikinn betur.“ Það er allavega eitt einvígi eftir í Evrópu hjá Breiðablik og miklir möguleikar þar. Breiðablik þarf því væntanlega að koma sér í gang aftur fljótlega og ekki dvelja við þennan leik. „Við getum það ekki. Það eru náttúrlega miklar tilfinningar í þessu og það er sárt að tapa en það er rétt að við megum ekki dvelja of lengi við þetta. Það er leikur eftir tvo daga og svo Evrópukeppni í næstu viku þannig að við höldum áfram.“
Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira