Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. ágúst 2025 11:01 Ragnhildur og eiginmaður hennar Snorri eru búsett í Danmörku. Skjáskot „Oft sjáum við pósta um rauð flögg í samböndum sem vekja okkur til meðvitundar um hvernig fólk við ættum að forðast,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, í nýlegum pistli á Facebook-síðu sinni. Ragnhildur er landsmönnum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún hefur búið í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Í skrifum sínum leggur hún jafnan áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Í nýjasta pistlinum hvetur hún fólk til að beina sjónum ekki aðeins að varúðarmerkjum sambanda, heldur einnig að því sem hún kallar „grænu flöggin“ – einkenni heilbrigðs, trausts og uppbyggilegs sambands. Meðal þeirra atriða sem Ragga nefnir eru: Biðjast afsökunar þegar þau hafa gert rangt. Samgleðjast þegar vel gengur og sýna samkennd í verki. Sýna loforð í verki. Hvetja þig til að halda þínum félagslegu tengslum utan sambandsins. Hlusta á þig með athygli. Virða þín mörk og setja þér skýr mörk. Sýna vilja til að leysa ágreining. Beita ekki þagnarbindindi, reiðiköstum eða fýlustjórnun til að ná sínu fram. Þú upplifir öryggi með þeim. Hafa sömu markmið um sambandið. Tala fallega við þig og um þig að þér fjarverandi. Styðja þig þegar illa gengur. Ragga bendir á að í heilbrigðu sambandi upplifir fólk ást, samþykki og öryggi – að það sé nóg eins og það er, án þess að þurfa að breyta sér. „Veljum fólkið í kringum okkur af kostgæfni,“ skrifar hún. Heilsa Tengdar fréttir Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55 Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30 Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Ragnhildur er landsmönnum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún hefur búið í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Í skrifum sínum leggur hún jafnan áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Í nýjasta pistlinum hvetur hún fólk til að beina sjónum ekki aðeins að varúðarmerkjum sambanda, heldur einnig að því sem hún kallar „grænu flöggin“ – einkenni heilbrigðs, trausts og uppbyggilegs sambands. Meðal þeirra atriða sem Ragga nefnir eru: Biðjast afsökunar þegar þau hafa gert rangt. Samgleðjast þegar vel gengur og sýna samkennd í verki. Sýna loforð í verki. Hvetja þig til að halda þínum félagslegu tengslum utan sambandsins. Hlusta á þig með athygli. Virða þín mörk og setja þér skýr mörk. Sýna vilja til að leysa ágreining. Beita ekki þagnarbindindi, reiðiköstum eða fýlustjórnun til að ná sínu fram. Þú upplifir öryggi með þeim. Hafa sömu markmið um sambandið. Tala fallega við þig og um þig að þér fjarverandi. Styðja þig þegar illa gengur. Ragga bendir á að í heilbrigðu sambandi upplifir fólk ást, samþykki og öryggi – að það sé nóg eins og það er, án þess að þurfa að breyta sér. „Veljum fólkið í kringum okkur af kostgæfni,“ skrifar hún.
Heilsa Tengdar fréttir Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55 Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30 Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55
Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30
Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14