Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Aron Guðmundsson skrifar 12. ágúst 2025 13:03 Alexander Isak ætlar sér ekki að spila aftur fyrir Newcastle United Vísir/Getty David Ornstein, blaðamaður The Athletic segir það staðfasta skoðun sænska framherjans Alexander Isak að hann muni aldrei aftur spila fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United jafnvel þó að hann verði ekki seldur í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Isak hefur ekkert ekkert komið við sögu á undirbúningstímabili Newcastle United fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á föstudaginn kemur með leik Liverpool og Bournemouth. Newcastle United á leik gegn Aston Villa á laugardaginn kemur en þar mun Alexander Isak ekki spila. Leikmaðurinn vill yfirgefa félagið og ganga í raðir Englandsmeistara Liverpool. David Ornstein segir í grein sem birtist á vef The Athletic í morgun að það sé skilningur miðilsins að Isak ætli sér aldrei aftur að spila fyrir Newcastle United, það verði raunin þó svo að ef kæmi til þess að hann yrði ekki seldur frá félaginu í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Þessi 25 ára gamli Svíi lék lykilhlutverk í liði Newcastle United á síðasta tímabili þar sem að liðið bar sigur úr býtum í enska deildarbikarnum og tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á komandi tímabili. Hann skoraði 27 mörk í 42 leikjum og gaf sex stoðsendingar. Samningur Isak við Newcastle United gildir fram á mitt ár 2028, Liverpool hafði lagt fram kauptilboð í hann sem hljóðaði upp á 110 milljónir punda en því var hafnað. Það er skilningur Ornstein að forráðamenn Newcastle United gætu hallast að því að selja Svíann leggi Liverpool fram hærra tilboð í hann en að þeir þurfi á sama tíma að finna arftaka hans. Samkvæmt heimildum Ornstein á Isak að hafa tjáð forráðamönnum Newcastle United það á síðasta tímabili að það yrði hans síðasta hjá félaginu eftir að ljóst var að honum yrði ekki boðinn nýr samningur á þeim tímapunkti þar sem að Newcastle þyrfti að halda sig innan skilyrða fjármálareglna fótboltafélaga. Einhverjir hjá Newcastle taka fyrir það að þetta hafi verið staðan og að Svíinn hafi ætlað að taka upp þráðinn í viðræðum við félagið eftir síðasta tímabil. Ornstein segir hins vegar að Isak hafi tjáð Eddie Howe, knattspyrnustjóra Newcastle, það tveimur vikum fyrir lok síðasta tímabils að hann vildi fara frá félaginu og aftur eftir lokaleikinn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur enn áhuga á leikmanninum, Isak vill fara til Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Isak hefur ekkert ekkert komið við sögu á undirbúningstímabili Newcastle United fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á föstudaginn kemur með leik Liverpool og Bournemouth. Newcastle United á leik gegn Aston Villa á laugardaginn kemur en þar mun Alexander Isak ekki spila. Leikmaðurinn vill yfirgefa félagið og ganga í raðir Englandsmeistara Liverpool. David Ornstein segir í grein sem birtist á vef The Athletic í morgun að það sé skilningur miðilsins að Isak ætli sér aldrei aftur að spila fyrir Newcastle United, það verði raunin þó svo að ef kæmi til þess að hann yrði ekki seldur frá félaginu í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Þessi 25 ára gamli Svíi lék lykilhlutverk í liði Newcastle United á síðasta tímabili þar sem að liðið bar sigur úr býtum í enska deildarbikarnum og tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á komandi tímabili. Hann skoraði 27 mörk í 42 leikjum og gaf sex stoðsendingar. Samningur Isak við Newcastle United gildir fram á mitt ár 2028, Liverpool hafði lagt fram kauptilboð í hann sem hljóðaði upp á 110 milljónir punda en því var hafnað. Það er skilningur Ornstein að forráðamenn Newcastle United gætu hallast að því að selja Svíann leggi Liverpool fram hærra tilboð í hann en að þeir þurfi á sama tíma að finna arftaka hans. Samkvæmt heimildum Ornstein á Isak að hafa tjáð forráðamönnum Newcastle United það á síðasta tímabili að það yrði hans síðasta hjá félaginu eftir að ljóst var að honum yrði ekki boðinn nýr samningur á þeim tímapunkti þar sem að Newcastle þyrfti að halda sig innan skilyrða fjármálareglna fótboltafélaga. Einhverjir hjá Newcastle taka fyrir það að þetta hafi verið staðan og að Svíinn hafi ætlað að taka upp þráðinn í viðræðum við félagið eftir síðasta tímabil. Ornstein segir hins vegar að Isak hafi tjáð Eddie Howe, knattspyrnustjóra Newcastle, það tveimur vikum fyrir lok síðasta tímabils að hann vildi fara frá félaginu og aftur eftir lokaleikinn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur enn áhuga á leikmanninum, Isak vill fara til Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira