Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2025 06:45 Herdeild Úkraínumanna við æfingar í Zaporizhzhia. AP/UKRAINIAN 65 MECHANIZED BRIGADE/Andriy Andriyenko Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir ítreka rétt Úkraínumanna til að ákvarða eigin framtíð. Þá segja þeir mögulegt samkomulag verða að tryggja öryggishagsmuni Úkraínu og Evrópu. Yfirlýsingunni er ætlað að sýna fram á samstöðu Evrópuríkjanna nú þegar fundur Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseta um Úkraínu stendur fyrir dyrum. Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, vildi hins vegar ekki leggja nafn sitt við yfirlýsinguna. Leiðtogarnir segjast fagna viðleitni Bandaríkjaforseta til að binda enda á stríð Rússlands gegn Úkraínu en ítreka að ekki sé hægt að varða leiðina að friði í Úkraínu án aðkomu Úkraínumanna. https://www.visir.is/g/20252761082d/-thetta-er-i-rauninni-threyfingafundur- Eins og margoft hefur komið fram hefur Pútín þverneitað að funda með Vólódimír Selenskí Úkraínuforseta. Þá hafa bæði hann og Trump haft uppi alls konar ummæli um þá eftirgjöf sem þarf að eiga sér stað að hálfu Úkraínumanna, án þess að ræða það sérstaklega við Úkraínumenn. Stóra spurningin sem vofir yfir fundi Trump og Pútín er sú hvort fyrrnefndi muni fallast á sjónarmið síðarnefnda um að Úkraína þurfi að gefa eftir landsvæði og Atlantshafsbandalagið að draga úr umsvifum sínum í nágrannaríkjunum. Leiðtogarnir ítreka í yfirlýsingunni að réttlátur og varanlegur friður verði að byggja á alþjóðalögum og virðingu við sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt ríkja. Þá verði að virða þá grunnreglu að landamærum ríkja verði ekki breytt með valdi. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Evrópusambandið Hernaður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Sjá meira
Yfirlýsingunni er ætlað að sýna fram á samstöðu Evrópuríkjanna nú þegar fundur Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseta um Úkraínu stendur fyrir dyrum. Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, vildi hins vegar ekki leggja nafn sitt við yfirlýsinguna. Leiðtogarnir segjast fagna viðleitni Bandaríkjaforseta til að binda enda á stríð Rússlands gegn Úkraínu en ítreka að ekki sé hægt að varða leiðina að friði í Úkraínu án aðkomu Úkraínumanna. https://www.visir.is/g/20252761082d/-thetta-er-i-rauninni-threyfingafundur- Eins og margoft hefur komið fram hefur Pútín þverneitað að funda með Vólódimír Selenskí Úkraínuforseta. Þá hafa bæði hann og Trump haft uppi alls konar ummæli um þá eftirgjöf sem þarf að eiga sér stað að hálfu Úkraínumanna, án þess að ræða það sérstaklega við Úkraínumenn. Stóra spurningin sem vofir yfir fundi Trump og Pútín er sú hvort fyrrnefndi muni fallast á sjónarmið síðarnefnda um að Úkraína þurfi að gefa eftir landsvæði og Atlantshafsbandalagið að draga úr umsvifum sínum í nágrannaríkjunum. Leiðtogarnir ítreka í yfirlýsingunni að réttlátur og varanlegur friður verði að byggja á alþjóðalögum og virðingu við sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt ríkja. Þá verði að virða þá grunnreglu að landamærum ríkja verði ekki breytt með valdi.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Evrópusambandið Hernaður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila