Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2025 08:30 Marc Guéhi í baráttu við Mohamed Salah í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Verða þeir samherjar í vetur? epa/TOLGA AKMEN Stjórnarformaður bikarmeistara Crystal Palace, Steve Parish, segir að félagið stefni á að selja fyrirliðann Marc Guéhi fyrir lok félagaskiptagluggans til að forðast að hann fari frítt næsta sumar. Guéhi er á lokaári samnings síns við Palace. Hann var gerður að fyrirliða liðsins í fyrra og lyfti enska bikarnum eftir sigur Palace á Manchester City, 1-0, í maí. Það var fyrsti stóri titilinn í sögu félagsins. Í gær vann Palace svo Samfélagsskjöldinn eftir að hafa haft betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Guéhi hefur verið orðaður við Liverpool og það ku vera óskaáfangastaður enska landsliðsmannsins. Englandsmeistararnir eru þó tregir til að borga þær fjörutíu milljónir punda sem Palace metur Guéhi á. Hinn 24 ára Guéhi hefur einnig verið orðaður við deildabikarmeistara Newcastle United sem bauð í leikmanninn síðasta sumar. Tottenham gerði einnig tilboð í Guéhi í janúar en hafði ekki árangur sem erfiði. Parish segir að Palace forðist í lengstu löð að láta samning Guéhis renna út og missa hann án greiðsla næsta sumar. „Að leikmaður á þessu getustigi að fari frítt frá okkur er því miður vandamál fyrir okkur. Síðasta sumar fór Joachim Anderson til Fulham og við höfum ekki efni á að missa þá báða. Við fengum tilboð í janúar en staðan var önnur þá. Við sjáum hvað gerist. En við þurfum nýjan samning eða annars konar lausn,“ sagði Parish. Guéhi ku vera tilbúinn að klára samning sinn við Palace sem hann hefur leikið með frá 2021. Guéhi hefur leikið 23 landsleiki fyrir England og var í enska liðinu sem lenti í 2. sæti á EM í fyrra. Enski boltinn Tengdar fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Guéhi er á lokaári samnings síns við Palace. Hann var gerður að fyrirliða liðsins í fyrra og lyfti enska bikarnum eftir sigur Palace á Manchester City, 1-0, í maí. Það var fyrsti stóri titilinn í sögu félagsins. Í gær vann Palace svo Samfélagsskjöldinn eftir að hafa haft betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Guéhi hefur verið orðaður við Liverpool og það ku vera óskaáfangastaður enska landsliðsmannsins. Englandsmeistararnir eru þó tregir til að borga þær fjörutíu milljónir punda sem Palace metur Guéhi á. Hinn 24 ára Guéhi hefur einnig verið orðaður við deildabikarmeistara Newcastle United sem bauð í leikmanninn síðasta sumar. Tottenham gerði einnig tilboð í Guéhi í janúar en hafði ekki árangur sem erfiði. Parish segir að Palace forðist í lengstu löð að láta samning Guéhis renna út og missa hann án greiðsla næsta sumar. „Að leikmaður á þessu getustigi að fari frítt frá okkur er því miður vandamál fyrir okkur. Síðasta sumar fór Joachim Anderson til Fulham og við höfum ekki efni á að missa þá báða. Við fengum tilboð í janúar en staðan var önnur þá. Við sjáum hvað gerist. En við þurfum nýjan samning eða annars konar lausn,“ sagði Parish. Guéhi ku vera tilbúinn að klára samning sinn við Palace sem hann hefur leikið með frá 2021. Guéhi hefur leikið 23 landsleiki fyrir England og var í enska liðinu sem lenti í 2. sæti á EM í fyrra.
Enski boltinn Tengdar fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16