Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 16:31 Kai Rooney með föður sínum Wayne Rooney á verðlaunahátíð. Getty/ JMEnternational Kai Rooney er að skapa sér eigið nafn hjá unglingaliðum Manchester United. Sonur Wayne Rooney er bara fimmtán ára gamall en hefur nú verið kallaður upp í nítján ára liðið. Hann fer með nítján ára liði United í æfingamót til Króatíu sem er hið virta mót Mladen Ramljak Tournament. Kai Rooney getur spilað sem framherji, svokölluð nía, en einnig út á köntunum. Hann er þarna að hoppa upp um þrjá flokka en það gerir hann eftir flotta frammistöðu með sextán ára liði Manchester United á móti í Norður Írlandi í síðustu viku. Kai skoraði bæði og lagði upp þegar United fór í úrslitaleikinn en tapaði þar reyndar fyrir Sunderland. Nú fær hann tækifæri til að spila við stráka sem eru fjórum árum eldri en hann á einu sterkasta unglingamóti Evrópu í þessum aldursflokki. Mótið fer fram í Zagreb og er í umsjón stórklúbbsins Dinamo. Wayne Rooney, faðir hans, varð ungur að stjörnu hjá Everton. Hann var aðeins sextán ára þegar hann kom inn á sem varamaður og skoraði frábært mark á móti Arsenal, fimm dögum fyrir sautján ára afmælið sitt. Hann hafði áður lagt upp mark á móti Tottenham og skoraði tvö mörk í sigri á Wrexham í deildabikarnum. Mancheser United keypti síðan Rooney þegar hann var bara átján ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Sonur Wayne Rooney er bara fimmtán ára gamall en hefur nú verið kallaður upp í nítján ára liðið. Hann fer með nítján ára liði United í æfingamót til Króatíu sem er hið virta mót Mladen Ramljak Tournament. Kai Rooney getur spilað sem framherji, svokölluð nía, en einnig út á köntunum. Hann er þarna að hoppa upp um þrjá flokka en það gerir hann eftir flotta frammistöðu með sextán ára liði Manchester United á móti í Norður Írlandi í síðustu viku. Kai skoraði bæði og lagði upp þegar United fór í úrslitaleikinn en tapaði þar reyndar fyrir Sunderland. Nú fær hann tækifæri til að spila við stráka sem eru fjórum árum eldri en hann á einu sterkasta unglingamóti Evrópu í þessum aldursflokki. Mótið fer fram í Zagreb og er í umsjón stórklúbbsins Dinamo. Wayne Rooney, faðir hans, varð ungur að stjörnu hjá Everton. Hann var aðeins sextán ára þegar hann kom inn á sem varamaður og skoraði frábært mark á móti Arsenal, fimm dögum fyrir sautján ára afmælið sitt. Hann hafði áður lagt upp mark á móti Tottenham og skoraði tvö mörk í sigri á Wrexham í deildabikarnum. Mancheser United keypti síðan Rooney þegar hann var bara átján ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira