Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2025 06:43 Brandon Blackstock og Kelly Clarkson á viðburði árið 2020. Þau skildu árið 2022. Getty Brandon Blackstock, umboðsmaður og fyrrverandi eiginmaður bandarísku söngkonunnar og þáttastjórnandans Kelly Clarkson, er látinn, 48 ára að aldri. Greint var frá andláti Blackstock í gær en í tilkynningu kom fram að hann hafi glímt við krabbamein um þriggja ára skeið. Blackstock og Clarkson gengu í hjónaband árið 2013 skildu árið 2022 en þau eignuðust saman tvö börn – dótturina River Rose sem fæddist árið 2014 og soninn Remington Alexander sem fæddist 2016. „Það er með mikilli sorg sem við deilum þeim fréttum að Brandon Blackstock sé látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá aðstandenum Blackstock. „Brandon hafði glímt við krabbamein af hugrekki um rúmlega þriggja ára skeið. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar.“ Clarkson, sem var fyrst til að vinna American Idol árið 2002 og hefur þrívegis unnið til Grammy-verðlauna, greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi þurft að aflýsa restina af tónleikaferð sinni til að vera til staðar fyrir fjölskyldu sína. Hún sagði á Instagram að barnsfaðir hennar hafi verið að glíma við veikindi og að hún yrði að vera til staðar fyrir börn sín. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Clarkson og börn hennar búa í New York en hún stýrir þaðan spjallþættinum The Kelly Clarkson Show. Blackstock lætur einnig eftir sig börnin Savannah Blackstock og Seth Blackstock sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, Melissa Ashworth. Narvel Blackstock, faðir Brandon, var eitt sinn giftur kántrítónlistarkonunni Rebu McEntire og var hún því eitt sinn stjúpmóðir Brandon Blackstock. Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Greint var frá andláti Blackstock í gær en í tilkynningu kom fram að hann hafi glímt við krabbamein um þriggja ára skeið. Blackstock og Clarkson gengu í hjónaband árið 2013 skildu árið 2022 en þau eignuðust saman tvö börn – dótturina River Rose sem fæddist árið 2014 og soninn Remington Alexander sem fæddist 2016. „Það er með mikilli sorg sem við deilum þeim fréttum að Brandon Blackstock sé látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá aðstandenum Blackstock. „Brandon hafði glímt við krabbamein af hugrekki um rúmlega þriggja ára skeið. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar.“ Clarkson, sem var fyrst til að vinna American Idol árið 2002 og hefur þrívegis unnið til Grammy-verðlauna, greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi þurft að aflýsa restina af tónleikaferð sinni til að vera til staðar fyrir fjölskyldu sína. Hún sagði á Instagram að barnsfaðir hennar hafi verið að glíma við veikindi og að hún yrði að vera til staðar fyrir börn sín. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Clarkson og börn hennar búa í New York en hún stýrir þaðan spjallþættinum The Kelly Clarkson Show. Blackstock lætur einnig eftir sig börnin Savannah Blackstock og Seth Blackstock sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, Melissa Ashworth. Narvel Blackstock, faðir Brandon, var eitt sinn giftur kántrítónlistarkonunni Rebu McEntire og var hún því eitt sinn stjúpmóðir Brandon Blackstock.
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira