Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2025 09:34 Það var tilfinningaþrungið fyrir Dagnýju að kveðja. West Ham „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Dagný samdi við West Ham fyrir fjóru og hálfu ári síðan og hefur borið fyrirliðabandið hjá liðinu. West Ham tilkynnti á miðlum liðsins í dag að Dagný yfirgæfi félagið. Liðið birti samhliða því viðtal við Dagnýju og það tók bersýnilega á hana að kveðja félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Four-and-a-half years, 87 appearances and a childhood dream lived in Claret & Blue 🥹Thank you for everything, Dagný ⚒️❤️— West Ham United Women (@westhamwomen) August 7, 2025 „Þegar einhver segir West Ham United við mig er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann: Fjölskylda. Ég kom með fjölskyldu mína hingað og félagið hefur sýnt svo mikinn stuðning. Þegar þú kynnist fólkinu og leikmönnunum hér er þetta eins og ein stór fjölskylda,“ segir Dagný meðal annars. Dagnú er 33 ára gömul og spilaði 87 leiki fyrir West Ham á tíma sínum með liðinu í Lundúnum. Hún var valin besti leikmaður liðsins árið 2023 og eignaðist soninn Andreas á meðan hún var leikmaður liðsins. Áður hefur Dagný leikið fyrir KFR, Val og Selfoss hér heima, auk Bayern Munchen í Þýskalandi og Portland Thorns í Bandaríkjunum. Hún var hluti af liði Íslands á EM í Sviss í sumar og hefur skorað 38 mörk í 113 landsleikjum fyrir Íslands hönd. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Dagný samdi við West Ham fyrir fjóru og hálfu ári síðan og hefur borið fyrirliðabandið hjá liðinu. West Ham tilkynnti á miðlum liðsins í dag að Dagný yfirgæfi félagið. Liðið birti samhliða því viðtal við Dagnýju og það tók bersýnilega á hana að kveðja félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Four-and-a-half years, 87 appearances and a childhood dream lived in Claret & Blue 🥹Thank you for everything, Dagný ⚒️❤️— West Ham United Women (@westhamwomen) August 7, 2025 „Þegar einhver segir West Ham United við mig er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann: Fjölskylda. Ég kom með fjölskyldu mína hingað og félagið hefur sýnt svo mikinn stuðning. Þegar þú kynnist fólkinu og leikmönnunum hér er þetta eins og ein stór fjölskylda,“ segir Dagný meðal annars. Dagnú er 33 ára gömul og spilaði 87 leiki fyrir West Ham á tíma sínum með liðinu í Lundúnum. Hún var valin besti leikmaður liðsins árið 2023 og eignaðist soninn Andreas á meðan hún var leikmaður liðsins. Áður hefur Dagný leikið fyrir KFR, Val og Selfoss hér heima, auk Bayern Munchen í Þýskalandi og Portland Thorns í Bandaríkjunum. Hún var hluti af liði Íslands á EM í Sviss í sumar og hefur skorað 38 mörk í 113 landsleikjum fyrir Íslands hönd.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira