Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2025 15:13 Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Vallarstarfsmaður Golfklúbbs Þorlákshafnar varð fyrir golfbolta í gær. Höggið mun hafa verið þungt, og lent örskammt frá höfði starfsmannsins. Þetta kemur fram í Facebook-færslu klúbbsins, en Edwin Roald vallarstjóri er skrifaður fyrir henni. Hann segir að atvikið hafi átt sér stað þegar kylfingunum sem sló boltann hefði átt að vera ljóst að hann væri að setja tvo vallarstarfsmenn í hættu. Þar kemur fram að golfklúbburinn hafi ákveðið að móta stefnu um það hvernig tekið verði á svona málum. „Það hlaut að koma að því. Í gær gerðist nokkuð sem við höfum óttast undanfarið, eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun of margra kylfinga,“ segir Edwin. „Varla hefði þurft að bíða lengur en í um fimm sekúndur til að gæta viðunandi öryggis.“ Fram kemur í færslunni að svo virðist sem boltinn hafi hafnað í manninum áður en hann hafði viðkomu í jörðu. Þar af leiðandi hafi höggið líklega verið þungt. „Aðeins munaði fáeinum sentimetrum að boltinn hafnaði á höfði viðkomandi,“ segir Edwin. Hann tekur fram að ekkert viðvörunarhróp hafi heyrst frá kylfingnum, og að engin tilraun hafi verið gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins. Edwin segir að enginn vallarstarfsmanna, að honum undanskildum, séu eldri en sautján ára. Þeim sé ítrekað sýnd mikil vanvirðing á golfvellinum. Þá minnist hann á nokkur atvik þar sem boltar enduðu skammt frá starfsmönnum við vinnu. Í eitt skipti hafi starfsmaður þurft að beygja sig á bakvið vinnutæki til að verða ekki fyrir höggum. „Með framangreint í huga, en fyrst og fremst með öryggi og velferð starfsfólks í huga, hefur Golfklúbbur Þorlákshafnar ákveðið að hefja vinnu við mótun málsmeðferðar og viðurlaga við háskaleik sem þessum.“ Golf Ölfus Golfvellir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þetta kemur fram í Facebook-færslu klúbbsins, en Edwin Roald vallarstjóri er skrifaður fyrir henni. Hann segir að atvikið hafi átt sér stað þegar kylfingunum sem sló boltann hefði átt að vera ljóst að hann væri að setja tvo vallarstarfsmenn í hættu. Þar kemur fram að golfklúbburinn hafi ákveðið að móta stefnu um það hvernig tekið verði á svona málum. „Það hlaut að koma að því. Í gær gerðist nokkuð sem við höfum óttast undanfarið, eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun of margra kylfinga,“ segir Edwin. „Varla hefði þurft að bíða lengur en í um fimm sekúndur til að gæta viðunandi öryggis.“ Fram kemur í færslunni að svo virðist sem boltinn hafi hafnað í manninum áður en hann hafði viðkomu í jörðu. Þar af leiðandi hafi höggið líklega verið þungt. „Aðeins munaði fáeinum sentimetrum að boltinn hafnaði á höfði viðkomandi,“ segir Edwin. Hann tekur fram að ekkert viðvörunarhróp hafi heyrst frá kylfingnum, og að engin tilraun hafi verið gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins. Edwin segir að enginn vallarstarfsmanna, að honum undanskildum, séu eldri en sautján ára. Þeim sé ítrekað sýnd mikil vanvirðing á golfvellinum. Þá minnist hann á nokkur atvik þar sem boltar enduðu skammt frá starfsmönnum við vinnu. Í eitt skipti hafi starfsmaður þurft að beygja sig á bakvið vinnutæki til að verða ekki fyrir höggum. „Með framangreint í huga, en fyrst og fremst með öryggi og velferð starfsfólks í huga, hefur Golfklúbbur Þorlákshafnar ákveðið að hefja vinnu við mótun málsmeðferðar og viðurlaga við háskaleik sem þessum.“
Golf Ölfus Golfvellir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira