Allir blása í Landeyjahöfn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 10:57 Lögreglan stendur vaktina í Landeyjahöfn. Vísir/Magnús Hlynur Lögreglan á Suðurlandi fylgist með umferð í Landeyjahöfn en Þjóðhátíðargestir flykkjast nú í land. Enginn bílstjóri kemst af svæðinu án þess að vera athugaður af lögreglu. „Nú eru Þjóðhátíðargestir að koma til lands og í nótt og í morgun hefur verið talsvert að gera hjá lögreglunni í Landeyjahöfn og það hefur verið eftirlitspóstur alla helgina en núna er fyrst mikið að gera hjá þeim,“ segir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. „Það kemst enginn þar í gegn nema að vera látinn blása og er kannaður.“ Þorsteinn býst við talsverðri umferð en ekki snýr fólk einungis aftur til síns heima úr Vestmannaeyjum heldur ferðalangar alls staðar að. „Við verðum með allt okkar lið úti. Það verða umferðapóstar hér og þar fyrir utan þann sem er í Landeyjahöfn þannig að það verður fylgst vel með í dag enda búumst við við því að verði meiri umferð í dag heldur en dagana á undan.“ Hátíðin Flúðir um Versló er einnig í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Þorsteinn segir eina líkamsárás hafa verið tilkynnta til lögreglu. Málið var þess eðlis að enginn var vistaður í fangaklefa. Að öðru leiti var mikill erill hjá lögreglu, en ekkert sem hafi komið á óvart. „Það var erill í nótt hjá lögreglu en ekkert svona meira en er á venjulegri helgi.“ Lögreglumál Verslunarmannahelgin Rangárþing eystra Landeyjahöfn Þjóðhátíð í Eyjum Umferðaröryggi Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
„Nú eru Þjóðhátíðargestir að koma til lands og í nótt og í morgun hefur verið talsvert að gera hjá lögreglunni í Landeyjahöfn og það hefur verið eftirlitspóstur alla helgina en núna er fyrst mikið að gera hjá þeim,“ segir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. „Það kemst enginn þar í gegn nema að vera látinn blása og er kannaður.“ Þorsteinn býst við talsverðri umferð en ekki snýr fólk einungis aftur til síns heima úr Vestmannaeyjum heldur ferðalangar alls staðar að. „Við verðum með allt okkar lið úti. Það verða umferðapóstar hér og þar fyrir utan þann sem er í Landeyjahöfn þannig að það verður fylgst vel með í dag enda búumst við við því að verði meiri umferð í dag heldur en dagana á undan.“ Hátíðin Flúðir um Versló er einnig í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Þorsteinn segir eina líkamsárás hafa verið tilkynnta til lögreglu. Málið var þess eðlis að enginn var vistaður í fangaklefa. Að öðru leiti var mikill erill hjá lögreglu, en ekkert sem hafi komið á óvart. „Það var erill í nótt hjá lögreglu en ekkert svona meira en er á venjulegri helgi.“
Lögreglumál Verslunarmannahelgin Rangárþing eystra Landeyjahöfn Þjóðhátíð í Eyjum Umferðaröryggi Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira