Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. ágúst 2025 11:53 Skemmdir eru á grasinu eftir verknaðinn. Golfklúbbur Selfoss Óprúttinn aðili ók um golfvöllinn Svarfhólsvöll með þeim afleiðingum að skemmdir urðu á grasinu í nótt. Viðkomandi skildi jafnframt smokk eftir á vellinum og ók niður stöng. Hlynur Geir Hjartarson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Selfoss segir mikið tjón hafa orðið á grasinu undan þungum bílnum. „Þetta eru djúp för og töluverðar skemmdir á glæsilegri flöt sem var orðin mjög flott,“ segir Hlynur í samtali við fréttastofu. Hann segir greinilegt að einhver kunnugur svæðinu hafi verið að verki. Upptökur úr eftirlitsmyndavélum sýni ökumann aka inn afleggjarann að tólftu flöt sem hafi nýlega verið sett upp. „Það fer enginn þarna nema hann viti nákvæmlega hvar þetta er,“ segir Hlynur. Málið verði kært til lögreglu og verið sé að rannsaka upptökur úr öllum myndavélum klúbbsins. Hlynur vonast eftir hlýju og röku veðri það sem eftir lifir sumars en slíkt veðurfar kæmi til með að flýta því að grasið á vellinum grói. Annars megi búast við að grasið eyðileggist enn frekar í vetur og framkvæmdir á grasinu teygi sig fram á næsta sumar. Golf Árborg Tengdar fréttir Skemmdarverk á golfvellinum í Sandgerði Skemmdarverk voru unnin á golfvellinum í Sandgerði. Svo virðist sem að bíl hafi verið ekið þves og kruss yfir golfvöllinn og rifið upp talsvert af grasinu. 17. desember 2023 14:07 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira
Hlynur Geir Hjartarson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Selfoss segir mikið tjón hafa orðið á grasinu undan þungum bílnum. „Þetta eru djúp för og töluverðar skemmdir á glæsilegri flöt sem var orðin mjög flott,“ segir Hlynur í samtali við fréttastofu. Hann segir greinilegt að einhver kunnugur svæðinu hafi verið að verki. Upptökur úr eftirlitsmyndavélum sýni ökumann aka inn afleggjarann að tólftu flöt sem hafi nýlega verið sett upp. „Það fer enginn þarna nema hann viti nákvæmlega hvar þetta er,“ segir Hlynur. Málið verði kært til lögreglu og verið sé að rannsaka upptökur úr öllum myndavélum klúbbsins. Hlynur vonast eftir hlýju og röku veðri það sem eftir lifir sumars en slíkt veðurfar kæmi til með að flýta því að grasið á vellinum grói. Annars megi búast við að grasið eyðileggist enn frekar í vetur og framkvæmdir á grasinu teygi sig fram á næsta sumar.
Golf Árborg Tengdar fréttir Skemmdarverk á golfvellinum í Sandgerði Skemmdarverk voru unnin á golfvellinum í Sandgerði. Svo virðist sem að bíl hafi verið ekið þves og kruss yfir golfvöllinn og rifið upp talsvert af grasinu. 17. desember 2023 14:07 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira
Skemmdarverk á golfvellinum í Sandgerði Skemmdarverk voru unnin á golfvellinum í Sandgerði. Svo virðist sem að bíl hafi verið ekið þves og kruss yfir golfvöllinn og rifið upp talsvert af grasinu. 17. desember 2023 14:07