
Nýtt bankaregluverk mun losa um níu milljarða í umframfé hjá Arion
Tengdar fréttir

Samruni sem var „skrifaður í skýin“ þegar Arion hafði betur í slagnum um Kviku
Arion banki hafði betur í slagnum um að hefja samrunaviðræður við Kviku eftir að hafa hækkað verulega tilboð sitt frá fyrsta kasti, sem endurspeglar væntingar um þau miklu tækifæri og samlegð sem hægt sé að ná fram í sameinuðu félagi, en stjórnendur bankans telja sig geta náð viðskiptunum í gegn án mjög íþyngjandi skilyrða frá Samkeppniseftirlitinu. Á meðal helstu fjármálaráðgjafa Arion í viðræðunum er fyrrverandi forstjóri Kviku banka og þá er nú þegar er búið að ákveða hver verður bankastjóri sameinaðs félags.

Umframfé Kviku eykst hlutfalllega langmest með nýju bankaregluverki
Með innleiðingu á fyrirhuguðu nýju evrópsku regluverki um fjármálastofnanir þá er áætlað að áhrifin verði meðal annars til þess að grunnur áhættuveginna eigna Kviku muni lækka um fjórtán prósent, margfalt meira en í samanburði við stóru bankanna. Það þýðir jafnframt að þegar regluverkið tekur gildi þá losnar um hlutfallslega umtalsvert meira umfram eigið fé hjá Kviku, sem er þá hægt að nýta til frekari útgreiðslna til hluthafa eða aukins útlánavaxtar.
Innherjamolar

Verðmat Sjóvá helst nánast óbreytt og mælt með að fjárfestar haldi bréfunum
Hörður Ægisson skrifar

Nýtt bankaregluverk mun losa um níu milljarða í umframfé hjá Arion
Hörður Ægisson skrifar

Tekjur af sölu eldsneytis og rafmagns jukust þrátt fyrir mikla lækkun olíuverðs
Hörður Ægisson skrifar

Lækka verðmatið á Icelandair en félagið muni njóta góðs af minni samkeppni
Hörður Ægisson skrifar

Landsvirkjun ætlar að byrja selja skammtímaorku á markaðstorgum
Hörður Ægisson skrifar

LIVE byrjar að stækka stöðu sjóðsins í Símanum á nýjan leik
Hörður Ægisson skrifar

Mæla með kaupum og segja bréf Alvotech „á afslætti í samanburði við keppinauta“
Hörður Ægisson skrifar

Hlutabréfasjóðir enn í varnarbaráttu og ekkert bólar á innflæði
Hörður Ægisson skrifar

Ný útlán til fyrirtækja skruppu saman um nærri þriðjung á fyrri árshelmingi
Hörður Ægisson skrifar

Bréf ISB rjúka upp þegar farið var í endurkaup og sjóðirnir byrjuðu að bæta við sig
Hörður Ægisson skrifar

Verðtryggingarskekkjan farin að skila bönkunum auknum vaxtatekjum á nýjan leik
Hörður Ægisson skrifar

Stærsti einkafjárfestirinn bætir nokkuð við stöðu sína í Skaga
Hörður Ægisson skrifar