Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 06:30 Þetta er sjón sem enginn býst við að sjá á körfuboltaleik eða öðrum íþróttaviðburðum. Skjámynd Áhorfendurnir á WNBA leikjunum eru að skapa vandamál sem hafa ekki sést áður í körfuboltaleikjum og atvik í nótt vakti mikla furðu. Flestir trúðu hreinlega ekki sínum eigin augum þegar þeir áttuðu sig á því hverju var hent inn á völlinn í leik Atlanta Dream og Golden State Valkyries. Áhorfandi á leiknum í Atlanta henti nefnilega kynlífsleikfangi, svokölluðum dildo, inn á völlinn þegar tæp mínúta var eftir af leiknum. Fan throws dildo on the floor at WNBA game https://t.co/2raCczR26y— SB Nation (@SBNation) July 30, 2025 Um leið vöknuðu ansi margar spurningar. Það er eitt að eiga dildo en af hverju að taka hann með á körfuboltaleik og var ekkert mál að smygla honum inn á völlinn? Ofan á allt það af hverju að taka hann ekki bara aftur með heim? Það fylgir sögunni að þarna voru 52 sekúndur eftir af leiknum og staðan var jöfn, 75-75. Það var því mikil spenna í höllinni. Ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið svo óánægður með dóm að hann ákvað að henda dildo inn a gólfið. Leikmenn og flestir áhorfendur voru gapandi hissa yfir þessu en lögreglukona mætti á staðinn og fjarlægði kynlífsleikfangið þannig að hægt var að halda leik áfram. Cecilia Zandalasini skoraði sigurkörfuna í leiknum fyrir Golden State Valkyries 3,2 sekúndum fyrir leikslok. A fan threw a green dildo on the court during a WNBA game & broadcast accidentally zoomed in on the dildo on national TV 😲#wnb pic.twitter.com/W2mG9JuwuX— Crown Nation Sports (@cnation_sports) July 30, 2025 WNBA Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Flestir trúðu hreinlega ekki sínum eigin augum þegar þeir áttuðu sig á því hverju var hent inn á völlinn í leik Atlanta Dream og Golden State Valkyries. Áhorfandi á leiknum í Atlanta henti nefnilega kynlífsleikfangi, svokölluðum dildo, inn á völlinn þegar tæp mínúta var eftir af leiknum. Fan throws dildo on the floor at WNBA game https://t.co/2raCczR26y— SB Nation (@SBNation) July 30, 2025 Um leið vöknuðu ansi margar spurningar. Það er eitt að eiga dildo en af hverju að taka hann með á körfuboltaleik og var ekkert mál að smygla honum inn á völlinn? Ofan á allt það af hverju að taka hann ekki bara aftur með heim? Það fylgir sögunni að þarna voru 52 sekúndur eftir af leiknum og staðan var jöfn, 75-75. Það var því mikil spenna í höllinni. Ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið svo óánægður með dóm að hann ákvað að henda dildo inn a gólfið. Leikmenn og flestir áhorfendur voru gapandi hissa yfir þessu en lögreglukona mætti á staðinn og fjarlægði kynlífsleikfangið þannig að hægt var að halda leik áfram. Cecilia Zandalasini skoraði sigurkörfuna í leiknum fyrir Golden State Valkyries 3,2 sekúndum fyrir leikslok. A fan threw a green dildo on the court during a WNBA game & broadcast accidentally zoomed in on the dildo on national TV 😲#wnb pic.twitter.com/W2mG9JuwuX— Crown Nation Sports (@cnation_sports) July 30, 2025
WNBA Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira