Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 25. júlí 2025 22:26 Jakob Frímann aðalskipuleggjandi tónleikanna segir að allt sé að verða klárt fyrir tónlistarhátíðina á morgun. Sýn Nú streymir fólk í Vaglaskóg, þar sem stórtónleikar hljómsveitarinnar Kaleo fara fram á morgun. Undirbúningur hefur gengið vel að sögn tónleikahaldara og allt er að verða tilbúið fyrir stóra daginn. „Það má segja að það sé þegar farið að streyma fólk á svæðið, og það verður smá kvöldstemning hérna, svona íslenskur skógarfjöldasöngur um níuleytið,“ segir Jakob Frímann Magnússon aðalskipuleggjandi tónleikahátíðarinnar. „Á morgun ætlum við að hafa þetta dreift yfir dagin, það eru sjö þúsund manns að koma hingað og við erum að reyna hafa eins litla bið í Vaðlaheiðinni og göngunum eins og mögulegt er þannig þetta verði ánægjuleg upplifun frá A til Zetu,“ segir Jakob en Bjarki Sigurðsson ræddi við hann í kvöldfréttum Sýnar. Góð stemning í sveitinni og mannskapnum Jakob segir að þegar sé orðin mjög góð stemning í sveitinni og öllum mannskapnum. „Þetta er semsagt hraðast uppseldi viðburður Íslandssögunnar, hann seldist upp eiginlega áður en byrjað var að auglýsa hann.“ „Það er auðvitað mikil eftirvænting að heyra í Kaleo, tíu árum eftir að þeir fóru í sína löngu ferð um heiminn, sem stendur enn yfir nota bene.“ „Svo er fullt af öðrum listamönnum sem koma hér fram og við erum bara að hlakka til þess að njóta þess góða veðurs og þeirrar dásamlegu náttúru sem hér er, alveg með því fallegasta sem hægt er að bjóða upp á í heiminum,“ segir Jakob Frímann. Fréttastofa ræddi einnig við nokkra gesti sem þegar höfðu komið sér fyrir á tjaldstæðinu í Vaglaskógi. Örvar segir að honum lítist heldur betur vel á stöðuna. „Já heldur betur, er ekki tuttugu stiga hiti og tónleikarnir á morgun? Og maður búinn að koma sér fyrir,“ segir Örvar. Hefur þig lengi langað að sjá Kaleo? „Ég fór til Lissabon í nóvember, þannig þetta eru aðrir tónleikarnir núna.“ Örvar fór að sjá Kaleo í Portúgal í nóvember og er spenntur að sjá þá aftur á morgun.Sýn Þingeyjarsveit Tónleikar á Íslandi Kaleo Tónlist Tengdar fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. 22. júlí 2025 13:21 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
„Það má segja að það sé þegar farið að streyma fólk á svæðið, og það verður smá kvöldstemning hérna, svona íslenskur skógarfjöldasöngur um níuleytið,“ segir Jakob Frímann Magnússon aðalskipuleggjandi tónleikahátíðarinnar. „Á morgun ætlum við að hafa þetta dreift yfir dagin, það eru sjö þúsund manns að koma hingað og við erum að reyna hafa eins litla bið í Vaðlaheiðinni og göngunum eins og mögulegt er þannig þetta verði ánægjuleg upplifun frá A til Zetu,“ segir Jakob en Bjarki Sigurðsson ræddi við hann í kvöldfréttum Sýnar. Góð stemning í sveitinni og mannskapnum Jakob segir að þegar sé orðin mjög góð stemning í sveitinni og öllum mannskapnum. „Þetta er semsagt hraðast uppseldi viðburður Íslandssögunnar, hann seldist upp eiginlega áður en byrjað var að auglýsa hann.“ „Það er auðvitað mikil eftirvænting að heyra í Kaleo, tíu árum eftir að þeir fóru í sína löngu ferð um heiminn, sem stendur enn yfir nota bene.“ „Svo er fullt af öðrum listamönnum sem koma hér fram og við erum bara að hlakka til þess að njóta þess góða veðurs og þeirrar dásamlegu náttúru sem hér er, alveg með því fallegasta sem hægt er að bjóða upp á í heiminum,“ segir Jakob Frímann. Fréttastofa ræddi einnig við nokkra gesti sem þegar höfðu komið sér fyrir á tjaldstæðinu í Vaglaskógi. Örvar segir að honum lítist heldur betur vel á stöðuna. „Já heldur betur, er ekki tuttugu stiga hiti og tónleikarnir á morgun? Og maður búinn að koma sér fyrir,“ segir Örvar. Hefur þig lengi langað að sjá Kaleo? „Ég fór til Lissabon í nóvember, þannig þetta eru aðrir tónleikarnir núna.“ Örvar fór að sjá Kaleo í Portúgal í nóvember og er spenntur að sjá þá aftur á morgun.Sýn
Þingeyjarsveit Tónleikar á Íslandi Kaleo Tónlist Tengdar fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. 22. júlí 2025 13:21 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. 22. júlí 2025 13:21