Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 25. júlí 2025 22:26 Jakob Frímann aðalskipuleggjandi tónleikanna segir að allt sé að verða klárt fyrir tónlistarhátíðina á morgun. Sýn Nú streymir fólk í Vaglaskóg, þar sem stórtónleikar hljómsveitarinnar Kaleo fara fram á morgun. Undirbúningur hefur gengið vel að sögn tónleikahaldara og allt er að verða tilbúið fyrir stóra daginn. „Það má segja að það sé þegar farið að streyma fólk á svæðið, og það verður smá kvöldstemning hérna, svona íslenskur skógarfjöldasöngur um níuleytið,“ segir Jakob Frímann Magnússon aðalskipuleggjandi tónleikahátíðarinnar. „Á morgun ætlum við að hafa þetta dreift yfir dagin, það eru sjö þúsund manns að koma hingað og við erum að reyna hafa eins litla bið í Vaðlaheiðinni og göngunum eins og mögulegt er þannig þetta verði ánægjuleg upplifun frá A til Zetu,“ segir Jakob en Bjarki Sigurðsson ræddi við hann í kvöldfréttum Sýnar. Góð stemning í sveitinni og mannskapnum Jakob segir að þegar sé orðin mjög góð stemning í sveitinni og öllum mannskapnum. „Þetta er semsagt hraðast uppseldi viðburður Íslandssögunnar, hann seldist upp eiginlega áður en byrjað var að auglýsa hann.“ „Það er auðvitað mikil eftirvænting að heyra í Kaleo, tíu árum eftir að þeir fóru í sína löngu ferð um heiminn, sem stendur enn yfir nota bene.“ „Svo er fullt af öðrum listamönnum sem koma hér fram og við erum bara að hlakka til þess að njóta þess góða veðurs og þeirrar dásamlegu náttúru sem hér er, alveg með því fallegasta sem hægt er að bjóða upp á í heiminum,“ segir Jakob Frímann. Fréttastofa ræddi einnig við nokkra gesti sem þegar höfðu komið sér fyrir á tjaldstæðinu í Vaglaskógi. Örvar segir að honum lítist heldur betur vel á stöðuna. „Já heldur betur, er ekki tuttugu stiga hiti og tónleikarnir á morgun? Og maður búinn að koma sér fyrir,“ segir Örvar. Hefur þig lengi langað að sjá Kaleo? „Ég fór til Lissabon í nóvember, þannig þetta eru aðrir tónleikarnir núna.“ Örvar fór að sjá Kaleo í Portúgal í nóvember og er spenntur að sjá þá aftur á morgun.Sýn Þingeyjarsveit Tónleikar á Íslandi Kaleo Tónlist Tengdar fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. 22. júlí 2025 13:21 Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
„Það má segja að það sé þegar farið að streyma fólk á svæðið, og það verður smá kvöldstemning hérna, svona íslenskur skógarfjöldasöngur um níuleytið,“ segir Jakob Frímann Magnússon aðalskipuleggjandi tónleikahátíðarinnar. „Á morgun ætlum við að hafa þetta dreift yfir dagin, það eru sjö þúsund manns að koma hingað og við erum að reyna hafa eins litla bið í Vaðlaheiðinni og göngunum eins og mögulegt er þannig þetta verði ánægjuleg upplifun frá A til Zetu,“ segir Jakob en Bjarki Sigurðsson ræddi við hann í kvöldfréttum Sýnar. Góð stemning í sveitinni og mannskapnum Jakob segir að þegar sé orðin mjög góð stemning í sveitinni og öllum mannskapnum. „Þetta er semsagt hraðast uppseldi viðburður Íslandssögunnar, hann seldist upp eiginlega áður en byrjað var að auglýsa hann.“ „Það er auðvitað mikil eftirvænting að heyra í Kaleo, tíu árum eftir að þeir fóru í sína löngu ferð um heiminn, sem stendur enn yfir nota bene.“ „Svo er fullt af öðrum listamönnum sem koma hér fram og við erum bara að hlakka til þess að njóta þess góða veðurs og þeirrar dásamlegu náttúru sem hér er, alveg með því fallegasta sem hægt er að bjóða upp á í heiminum,“ segir Jakob Frímann. Fréttastofa ræddi einnig við nokkra gesti sem þegar höfðu komið sér fyrir á tjaldstæðinu í Vaglaskógi. Örvar segir að honum lítist heldur betur vel á stöðuna. „Já heldur betur, er ekki tuttugu stiga hiti og tónleikarnir á morgun? Og maður búinn að koma sér fyrir,“ segir Örvar. Hefur þig lengi langað að sjá Kaleo? „Ég fór til Lissabon í nóvember, þannig þetta eru aðrir tónleikarnir núna.“ Örvar fór að sjá Kaleo í Portúgal í nóvember og er spenntur að sjá þá aftur á morgun.Sýn
Þingeyjarsveit Tónleikar á Íslandi Kaleo Tónlist Tengdar fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. 22. júlí 2025 13:21 Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. 22. júlí 2025 13:21