Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 19:31 Alexander Isak og Dan Burn fagna saman marki þess fyrrnefnda á móti West Ham á síðustu leiktíð. Getty/Bradley Collyer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. Varnartröllið Dan Burn hefur tjáð sig um alla sögusagnirnar í kringum framtíð Isak sem er sjálfur sagður vilja fara frá félaginu til Liverpool. Fór ekki til Asíu Isak flaug ekki með Newcastle liðinu til Asíu og ástæðan voru smávægileg meiðsli. Enskir fjölmiðlar hafa þó aðra sögu að segja því staðreyndin sé sú að leikmaðurinn vill fara. Liverpool hefur mikinn áhuga á sænska framherjanum og er sagt vera tilbúið að bjóða 150 milljónir punda í leikmanninn. „Ef við missum einhvern leikmann þá væri það svekkjandi fyrir okkar samheldna leikmannahóp. Við höfum myndan sterkan hóp undanfarin tvö til þrjú ár. Við verðum svekktir ef Alexander Isak fer,“ sagði Dan Burn. „Það myndi ekki hjálpa okkur að missa slíkan mann en við getum samt bara stjórnað því sem við getum stjórnað. Okkur hlakkar til að fá Alex til baka inn í liðið þegar hann er búinn að ná sér af meiðslunum,“ sagði Burn. Burn vonast til þess að Alexander Isak verði áfram hjá Newcastle en það sé hans ákvörðun. Spurning sem Alex þarf að svara sjálfur „Þetta er spurning sem Alex þarf að svara sjálfur. Hann er augljóslega mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur en við erum líka með mikil gæði annars staðar í leikmannahópnum. Við erum líka að fá Anthony [Elanga] inn sem eru frábær kaup,“ sagði Burn. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães sagðist ekki vita um það hvort Isak vildi fara frá félaginu en ítrekaði að þeir vilji halda sínum bestu leikmönnum. „Hann er auðvitað toppleikmaður og við vitum allt um það sem er í gangi hjá honum. Hann er heima í meðhöndlun,“ sagði Guimaraes. Viljum halda okkar bestu mönnum „Við viljum halda okkar bestu mönnum og ég veit ekkert meira en bara það að hann sé meiddur. Það er ekki mitt að tala um hann og félagið verður bara að taka á þessu,“ sagði Guimaraes. Isak skoraði 27 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili og hjálpaði Newcastle að vinna enska deildabikarinn og komast í Meistaradeildina. Fyrsti leikur Newcastle í Asíuferðinni er á móti Arsenal á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Varnartröllið Dan Burn hefur tjáð sig um alla sögusagnirnar í kringum framtíð Isak sem er sjálfur sagður vilja fara frá félaginu til Liverpool. Fór ekki til Asíu Isak flaug ekki með Newcastle liðinu til Asíu og ástæðan voru smávægileg meiðsli. Enskir fjölmiðlar hafa þó aðra sögu að segja því staðreyndin sé sú að leikmaðurinn vill fara. Liverpool hefur mikinn áhuga á sænska framherjanum og er sagt vera tilbúið að bjóða 150 milljónir punda í leikmanninn. „Ef við missum einhvern leikmann þá væri það svekkjandi fyrir okkar samheldna leikmannahóp. Við höfum myndan sterkan hóp undanfarin tvö til þrjú ár. Við verðum svekktir ef Alexander Isak fer,“ sagði Dan Burn. „Það myndi ekki hjálpa okkur að missa slíkan mann en við getum samt bara stjórnað því sem við getum stjórnað. Okkur hlakkar til að fá Alex til baka inn í liðið þegar hann er búinn að ná sér af meiðslunum,“ sagði Burn. Burn vonast til þess að Alexander Isak verði áfram hjá Newcastle en það sé hans ákvörðun. Spurning sem Alex þarf að svara sjálfur „Þetta er spurning sem Alex þarf að svara sjálfur. Hann er augljóslega mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur en við erum líka með mikil gæði annars staðar í leikmannahópnum. Við erum líka að fá Anthony [Elanga] inn sem eru frábær kaup,“ sagði Burn. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães sagðist ekki vita um það hvort Isak vildi fara frá félaginu en ítrekaði að þeir vilji halda sínum bestu leikmönnum. „Hann er auðvitað toppleikmaður og við vitum allt um það sem er í gangi hjá honum. Hann er heima í meðhöndlun,“ sagði Guimaraes. Viljum halda okkar bestu mönnum „Við viljum halda okkar bestu mönnum og ég veit ekkert meira en bara það að hann sé meiddur. Það er ekki mitt að tala um hann og félagið verður bara að taka á þessu,“ sagði Guimaraes. Isak skoraði 27 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili og hjálpaði Newcastle að vinna enska deildabikarinn og komast í Meistaradeildina. Fyrsti leikur Newcastle í Asíuferðinni er á móti Arsenal á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira