Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2025 08:21 Hjólað er um sveitir Frakklands en ekki Col des Saises héraðið. Doug Pensinger/Getty Images Nítjándi kafli Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, hefur verið styttur verulega til að sveigja framhjá syrgjandi bændum sem neyddust til að slátra kúm. Bændur í Col des Saises héraðinu í Frakklandi neyddust til að slátra kúm eftir að þær greindust með smitsjúkdóm. Frakklandshjólreiðarnar áttu að fara þar framhjá en leiðinni hefur nú verið breytt til að forðast Col des Saises héraðið og þar af leiðandi stytt útr 129,9 kílómetrum niður í 95 kílómetra. Keppni mun einnig hefjast klukkustund seinna en áætlað var. „Í ljósi áfallsins sem bændur urðu fyrir og til að tryggja smurt rennsli í hjólreiðunum, hefur verið ákveðið í samráði við yfirvöld, að breyta nítjánda kaflanum og forðast fjallaleiðina um Col des Saises héraðið“ segir í tilkynninguTour de France. Nítjándi kaflinn er síðasta fjallaleið keppninnar, sem mun sleppa við mikla hækkun og fara töluvert hraðar yfir í dag. Daninn Jonas Vingegaard mun því eiga enn erfiðara með að vinna upp fjögurra mínútna og 26 sekúndna forskotið sem Tadej Pogacar er með í fremsta sætinu. Hjólreiðar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira
Bændur í Col des Saises héraðinu í Frakklandi neyddust til að slátra kúm eftir að þær greindust með smitsjúkdóm. Frakklandshjólreiðarnar áttu að fara þar framhjá en leiðinni hefur nú verið breytt til að forðast Col des Saises héraðið og þar af leiðandi stytt útr 129,9 kílómetrum niður í 95 kílómetra. Keppni mun einnig hefjast klukkustund seinna en áætlað var. „Í ljósi áfallsins sem bændur urðu fyrir og til að tryggja smurt rennsli í hjólreiðunum, hefur verið ákveðið í samráði við yfirvöld, að breyta nítjánda kaflanum og forðast fjallaleiðina um Col des Saises héraðið“ segir í tilkynninguTour de France. Nítjándi kaflinn er síðasta fjallaleið keppninnar, sem mun sleppa við mikla hækkun og fara töluvert hraðar yfir í dag. Daninn Jonas Vingegaard mun því eiga enn erfiðara með að vinna upp fjögurra mínútna og 26 sekúndna forskotið sem Tadej Pogacar er með í fremsta sætinu.
Hjólreiðar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira