Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 06:30 Ted Scott fagnar hér sigri Scottie Scheffler á 153. Opna meistaramótinu um síðustu helgi. Getty/Stuart Kerr Einhverjir hafa ýjað að því að Ted Scott sé mögulega í besta starfinu í golfheiminum i dag. Kylfusveinn besta kylfings heims getur að minnsta kosti ekki mikið kvartað. Scott er kylfusveinn bandaríska kylfingsins Scottie Scheffler sem vann The Open, Opna meistaramótið, í Norður Írlandi um síðustu helgi. Þetta var annað risamótið sem Scheffler vinnur í ár og það fjórða sem hann vinnur á ferlinum. Yfirburðir Scheffler eru það miklir að menn eru farnir fyrir alvöru að líkja honum við Tiger Woods á sama tíma á hans ferli. Scheffler hefur unnið sér inn rúmar nítján milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 2,3 milljarða íslenskra króna. Kylfusveinar frá vanalega um tíu prósent af verðlaunafénu. Það þýðir að Ted Scott er búinn að vinna sér inn 1,9 milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 230 milljónir króna. Það sem gerir þessa tölu enn athyglisverðari er að meðalkylfingurinn á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn 1,7 milljónir dollara í ár eða minna en kylfusveinn Scheffler er kominn með í sinn vasa í ár. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs) Opna breska Golf Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfusveinn besta kylfings heims getur að minnsta kosti ekki mikið kvartað. Scott er kylfusveinn bandaríska kylfingsins Scottie Scheffler sem vann The Open, Opna meistaramótið, í Norður Írlandi um síðustu helgi. Þetta var annað risamótið sem Scheffler vinnur í ár og það fjórða sem hann vinnur á ferlinum. Yfirburðir Scheffler eru það miklir að menn eru farnir fyrir alvöru að líkja honum við Tiger Woods á sama tíma á hans ferli. Scheffler hefur unnið sér inn rúmar nítján milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 2,3 milljarða íslenskra króna. Kylfusveinar frá vanalega um tíu prósent af verðlaunafénu. Það þýðir að Ted Scott er búinn að vinna sér inn 1,9 milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 230 milljónir króna. Það sem gerir þessa tölu enn athyglisverðari er að meðalkylfingurinn á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn 1,7 milljónir dollara í ár eða minna en kylfusveinn Scheffler er kominn með í sinn vasa í ár. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs)
Opna breska Golf Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira