„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 09:30 Caitlin Clark í bolnum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Getty/Steph Chambers Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Bestu leikmenn deildarinnar komu saman til að spila stjörnuleikinn en þær sýndu líka samtakamátt sinn fyrir framan myndavélarnar. Allar voru þær í bólum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Allar klæddust þessum bolum meira að segja Caitlin Clark sem gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sextán þúsund manns voru í Gainbridge Fieldhouse höllinni í Indianapolis og þau tóku undir með leikmönnunum og fóru að kalla „Borgið þeim“ en þessi orð ómuðu um alla höllina. Fjörutíu leikmenn höfðu farið á fund með deildinni í síðustu viðræðum en ekkert gengur. Leikmennirnir töluðum um tilboð eigendanna sem mikil vonbrigði. Leikmenn WNBA fá aðeins pínulítið brot af því sem leikmenn NBA deildarinnar eru að fá í laun. Hróður WNBA deildarinnar er alltaf að aukast ekki síst sé þökk vinsældum leikmanna eins og Caitlin Clark. Napheesa Collier fer ekki aðeins fyrir launabaráttunni fyrir hönd leikmanna því hún átti frábæran leik í Stjörnuleiknum. Collier skoraði 36 stig og var valin mikilvægasti leikmaður hans. Með þessu bætti hún stigamet Stjörnuleiksins sem var 34 stig og í eigu Arike Ogunbowale síðan í fyrra. Skylar Diggins var í liði Collier, sem vann 151-131, og hún bauð upp á þrennu eða 11 stig, 11 fráköst og 15 stoðsendingar. WNBA All-Stars wearing shirts that say "Pay us what you owe us."LOL. The league operates at a loss and is subsidized by the NBA.And its players beat the shit out of the only player that fans pay to watch - Caitlin Clark.pic.twitter.com/A1B7A8uUsm— John LeFevre (@JohnLeFevre) July 20, 2025 WNBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Bestu leikmenn deildarinnar komu saman til að spila stjörnuleikinn en þær sýndu líka samtakamátt sinn fyrir framan myndavélarnar. Allar voru þær í bólum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Allar klæddust þessum bolum meira að segja Caitlin Clark sem gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sextán þúsund manns voru í Gainbridge Fieldhouse höllinni í Indianapolis og þau tóku undir með leikmönnunum og fóru að kalla „Borgið þeim“ en þessi orð ómuðu um alla höllina. Fjörutíu leikmenn höfðu farið á fund með deildinni í síðustu viðræðum en ekkert gengur. Leikmennirnir töluðum um tilboð eigendanna sem mikil vonbrigði. Leikmenn WNBA fá aðeins pínulítið brot af því sem leikmenn NBA deildarinnar eru að fá í laun. Hróður WNBA deildarinnar er alltaf að aukast ekki síst sé þökk vinsældum leikmanna eins og Caitlin Clark. Napheesa Collier fer ekki aðeins fyrir launabaráttunni fyrir hönd leikmanna því hún átti frábæran leik í Stjörnuleiknum. Collier skoraði 36 stig og var valin mikilvægasti leikmaður hans. Með þessu bætti hún stigamet Stjörnuleiksins sem var 34 stig og í eigu Arike Ogunbowale síðan í fyrra. Skylar Diggins var í liði Collier, sem vann 151-131, og hún bauð upp á þrennu eða 11 stig, 11 fráköst og 15 stoðsendingar. WNBA All-Stars wearing shirts that say "Pay us what you owe us."LOL. The league operates at a loss and is subsidized by the NBA.And its players beat the shit out of the only player that fans pay to watch - Caitlin Clark.pic.twitter.com/A1B7A8uUsm— John LeFevre (@JohnLeFevre) July 20, 2025
WNBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira