Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2025 08:01 Jadon Sancho, Tyrell Malacia, Marcus Rashford, Antony og Alejandro Garnacho eru allir fáanlegir fyrir rétt verð. Eftir afleitt síðasta tímabil er ljóst að nokkuð verður um mannabreytingar hjá Manchester United. Félagið reynir nú eins og það getur að losa sig við fimm vængmenn. Marcus Rasford, Antony, Alejandro Garnacho, Tyrell Malacia og Jadon Sancho eru allir fáanlegir fyrir rétt verð. Enginn þeirra var í leikmannahópi Manchester United er liðið mætti Leeds í æfingaleik í gær, laugardag. Raunar var enginn þeirra tekinn með í leikinn og fengu þeir að taka æfingu á æfingasvæði félagsins á meðan leikurinn stóð yfir. Marcus Rashford virðist vera sá eini af fimmmenningunum sem er kominn vel áleiðis með að finna sér annað félag, en í gær var greint frá því að hann væri að öllum líkindum á leið til Barcelona. Framtíð hinna fjögurra er hins vegar enn í lausu lofti. Sancho lék með Chelsea á láni á síðasta tímabili, Antony var lánaður til Real Betis og Malacia til PSV, en hins vegar virðist lítið ganga hjá United að finna lið sem eru tilbúin að kaupa leikmennina. Allavega eins og staðan er akkúrat núna. Liðið er nú þegar búið að kaupa Matheus Cunha frá Wolves og er við það að ganga frá kaupum á Bryan Mbuemo frá Brentford. Þegar þeir tveir eru komnir er orðið lítið pláss fyrir mjög marga vængmenn í viðbót og forráðamenn United vilja eflaust ganga frá þessum málum sem fyrst. Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Marcus Rasford, Antony, Alejandro Garnacho, Tyrell Malacia og Jadon Sancho eru allir fáanlegir fyrir rétt verð. Enginn þeirra var í leikmannahópi Manchester United er liðið mætti Leeds í æfingaleik í gær, laugardag. Raunar var enginn þeirra tekinn með í leikinn og fengu þeir að taka æfingu á æfingasvæði félagsins á meðan leikurinn stóð yfir. Marcus Rashford virðist vera sá eini af fimmmenningunum sem er kominn vel áleiðis með að finna sér annað félag, en í gær var greint frá því að hann væri að öllum líkindum á leið til Barcelona. Framtíð hinna fjögurra er hins vegar enn í lausu lofti. Sancho lék með Chelsea á láni á síðasta tímabili, Antony var lánaður til Real Betis og Malacia til PSV, en hins vegar virðist lítið ganga hjá United að finna lið sem eru tilbúin að kaupa leikmennina. Allavega eins og staðan er akkúrat núna. Liðið er nú þegar búið að kaupa Matheus Cunha frá Wolves og er við það að ganga frá kaupum á Bryan Mbuemo frá Brentford. Þegar þeir tveir eru komnir er orðið lítið pláss fyrir mjög marga vængmenn í viðbót og forráðamenn United vilja eflaust ganga frá þessum málum sem fyrst.
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira