Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 14:31 Michel Platini átti magnaðan feril og vann til fjölda verðlauna. Getty/Ernesto Ruscio Franska goðsögnin Michel Platini missti fullt af verðlaunum frá farsælum fótboltaferli sínum eftir að óprúttinn aðili braust inn hjá honum. Platini varð var við hávaða á heimili sínu í föstudagsmorguninn. Hann vaknaði við hávaðann og sá síðan manneskju með svarta hettu vera að sniglast fyrir utan húsið. Sá aðili yfirgaf svæðið en þegar Platini fór að skoða betur heimilið komst hann betur af því hvað var þarna í gangi. Það var nefnilega búið að stela tuttugu verðlaunapeningum frá ferli Platini og það vantaði líka aðra verðlaunagripi frá glæstum ferli hans. Quand Michel Platini, le meilleur joueur de l’histoire du foot français, se fait cambrioler dérober des trophées et des médailles ça fait presque une page dans @Gazzetta_it et seulement quelques lignes dans @lequipe Allez comprendre… 🙄 pic.twitter.com/fke5Z2TqaR— Patrick Urbini (@purbini) July 19, 2025 Platini geymdi verðlaunin sín í sérstöku úthýsi við hlið heimilisins. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu og ekki víst hvort að verðlaunin komi aftur í leitirnar. Platini var einn allra besti fótboltamaður heims á níunda áratugnum og fékk meðal annars Gullknöttinn þrjú ár í röð frá 1983 til 1985. Hann skoraði níu mörk í fimm leikjum í úrslitakeppni EM 1984 þegar Frakkar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Platini varð einnig ítalskur meistari með Juventus tvisar sinnum og náði því að vera þrisvar sinnum markakóngur ítölsku Seríu A þrátt fyrir að spila sem miðjumaður. Platini var í mars síðastliðnum sýknaður í mútumáli sínu sem kostaði hann á sínum tíma forsetastólinn í UEFA. L'ancien footballeur Michel Platini a été cambriolé ce matin, des trophées et médailles ont été dérobés pic.twitter.com/Ybzwk956QK— BFMTV (@BFMTV) July 18, 2025 Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira
Platini varð var við hávaða á heimili sínu í föstudagsmorguninn. Hann vaknaði við hávaðann og sá síðan manneskju með svarta hettu vera að sniglast fyrir utan húsið. Sá aðili yfirgaf svæðið en þegar Platini fór að skoða betur heimilið komst hann betur af því hvað var þarna í gangi. Það var nefnilega búið að stela tuttugu verðlaunapeningum frá ferli Platini og það vantaði líka aðra verðlaunagripi frá glæstum ferli hans. Quand Michel Platini, le meilleur joueur de l’histoire du foot français, se fait cambrioler dérober des trophées et des médailles ça fait presque une page dans @Gazzetta_it et seulement quelques lignes dans @lequipe Allez comprendre… 🙄 pic.twitter.com/fke5Z2TqaR— Patrick Urbini (@purbini) July 19, 2025 Platini geymdi verðlaunin sín í sérstöku úthýsi við hlið heimilisins. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu og ekki víst hvort að verðlaunin komi aftur í leitirnar. Platini var einn allra besti fótboltamaður heims á níunda áratugnum og fékk meðal annars Gullknöttinn þrjú ár í röð frá 1983 til 1985. Hann skoraði níu mörk í fimm leikjum í úrslitakeppni EM 1984 þegar Frakkar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Platini varð einnig ítalskur meistari með Juventus tvisar sinnum og náði því að vera þrisvar sinnum markakóngur ítölsku Seríu A þrátt fyrir að spila sem miðjumaður. Platini var í mars síðastliðnum sýknaður í mútumáli sínu sem kostaði hann á sínum tíma forsetastólinn í UEFA. L'ancien footballeur Michel Platini a été cambriolé ce matin, des trophées et médailles ont été dérobés pic.twitter.com/Ybzwk956QK— BFMTV (@BFMTV) July 18, 2025
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira