135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júlí 2025 21:04 Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum, sem er mjög ánægður í sínu starfi með sitt góða starfsfólk. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sextán eldishús fyrir kjúklingaræktun eru nú á Ásmundarstöðum í Ásahreppi á Suðurlandi en nú er samtals pláss fyrir um 135 þúsund fugla í húsunum á staðnum með tilkomu nýjasta hússins. Nýlega var 16 eldishúsið á Ásmundarstöðum formlega tekið í notkun að viðstöddum gestum. Nýja húsið tekur um 13 þúsund fugla en bara í því húsi verða framleidd um 180 tonn af kjúklingakjöti á ári, sem eru þá um 80 þúsund máltíðir eða þar um bil. „Þetta er heilmikið skipulag og umsjón um það að halda keðjunni gangandi frá eggi og alla leið í sláturhús,“ segir Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum. „Við erum búin að vera að byggja upp aðstöðuna hér á Ásmundarstöðum á undanförnum árum. Endurbæta eldri hús og laga til umhverfi og annað og það skilar sér bara einfaldlega í betri vöru og fuglunum líður betur og þá verður varan betri,“ segir Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði á Hellu. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði að ávarpa gesti við vígslu sextánda eldishússins á Ásmundarstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og neysla á kjúklingakjöti, hún er alltaf mjög mikil eða hvað? „Hún fer alltaf vaxandi með hverju árinu, sem líður enda mjög þægilegur matur því það er hægt að búa til svo margt úr þessu,“ segir Guðmundur og bætir við í lokin. „Til hamingju Ísland með að getað keypt góðan íslenskan kjúkling.“ Tvær hressar, sem mættu við opnunina, Fanney Ólöf (t.h.), sem býr á Kirkjubæjarklaustri og Guðrún S. Magnúsdóttir, sem býr í Bræðratungu í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öll aðstaða á Ásmundarstöðum er til fyrirmyndar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásahreppur Kjúklingur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Nýlega var 16 eldishúsið á Ásmundarstöðum formlega tekið í notkun að viðstöddum gestum. Nýja húsið tekur um 13 þúsund fugla en bara í því húsi verða framleidd um 180 tonn af kjúklingakjöti á ári, sem eru þá um 80 þúsund máltíðir eða þar um bil. „Þetta er heilmikið skipulag og umsjón um það að halda keðjunni gangandi frá eggi og alla leið í sláturhús,“ segir Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum. „Við erum búin að vera að byggja upp aðstöðuna hér á Ásmundarstöðum á undanförnum árum. Endurbæta eldri hús og laga til umhverfi og annað og það skilar sér bara einfaldlega í betri vöru og fuglunum líður betur og þá verður varan betri,“ segir Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði á Hellu. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði að ávarpa gesti við vígslu sextánda eldishússins á Ásmundarstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og neysla á kjúklingakjöti, hún er alltaf mjög mikil eða hvað? „Hún fer alltaf vaxandi með hverju árinu, sem líður enda mjög þægilegur matur því það er hægt að búa til svo margt úr þessu,“ segir Guðmundur og bætir við í lokin. „Til hamingju Ísland með að getað keypt góðan íslenskan kjúkling.“ Tvær hressar, sem mættu við opnunina, Fanney Ólöf (t.h.), sem býr á Kirkjubæjarklaustri og Guðrún S. Magnúsdóttir, sem býr í Bræðratungu í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öll aðstaða á Ásmundarstöðum er til fyrirmyndar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ásahreppur Kjúklingur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira