Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. júlí 2025 17:46 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Grindvíkingar lokuðu veginum að Bláa Lóninu í dag og mótmæltu lokun bæjarins. Við fylgjumst með mótmælunum í kvöldfréttum Sýnar og heyrum í íbúum sem segja að gosið við Sundhnúksgíga ógni bænum ekki. Þá heyrum við einnig í lögreglustjóranum á Suðurnesjum sem liggur undir mikilli gagnrýni. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er stödd á Íslandi. Hún skoðaði Grindavík í dag ásamt forsætisráðherra, við misjafnar undirtektir bæjarbúa, og sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Reykjanesbæ síðdegis. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Ursulu von der Leyen sem sagði meðal annars að aðildarumsókn Íslands að ESB væri enn virk. Þá verðum við einnig í beinni frá Arnarstapa en Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður okkar hefur verið á ferð um Snæfellsnesið í dag og rætt við strandveiðisjómenn sem eru allt annað en sáttir. Strandveiðum er lokið þrátt fyrir fögur fyrirheit stjórnvalda. Auk þess skoðum við falsaðar og stórhætturlegar oxycontin töflur sem eru í umferð á Íslandi og ræðum við formann Matthildar, samtaka um skaðaminnkun, sem hefur miklar áhyggjur af dreifingu þeirra. Magnús Hlynur kíkir einnig á ferðamannastrauminn í Hrísey og við hitum upp fyrir Opna breska meistaramótið í golfi í Sportpakkanum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Sýnar og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er stödd á Íslandi. Hún skoðaði Grindavík í dag ásamt forsætisráðherra, við misjafnar undirtektir bæjarbúa, og sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Reykjanesbæ síðdegis. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Ursulu von der Leyen sem sagði meðal annars að aðildarumsókn Íslands að ESB væri enn virk. Þá verðum við einnig í beinni frá Arnarstapa en Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður okkar hefur verið á ferð um Snæfellsnesið í dag og rætt við strandveiðisjómenn sem eru allt annað en sáttir. Strandveiðum er lokið þrátt fyrir fögur fyrirheit stjórnvalda. Auk þess skoðum við falsaðar og stórhætturlegar oxycontin töflur sem eru í umferð á Íslandi og ræðum við formann Matthildar, samtaka um skaðaminnkun, sem hefur miklar áhyggjur af dreifingu þeirra. Magnús Hlynur kíkir einnig á ferðamannastrauminn í Hrísey og við hitum upp fyrir Opna breska meistaramótið í golfi í Sportpakkanum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Sýnar og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira