Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2025 09:15 „Við ættum auðvitað alls ekki að nota ljósabekki,“ segir María Heimisdóttir landlæknir. olgabjortthordardottir Landlæknir segir vel koma til greina að banna ljósabekki. Skaðsemi tengd notkun þeirra hefur verið til umræðu undanfarna daga og húðlæknar hafa lagt til blátt bann við notkun ljósabekkja. Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að þörf sé á átaki gegn notkun ljósabekkja, í raun ætti að banna slíka starfsemi alveg. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. María Heimisdóttir landlæknir virtist hlynnt bláu banni við ljósabekkjum í viðtali í Bítinu. „Við ættum alls ekki að nota ljós, nota ljósabekki og sérstaklega ekki unglingar og ungt fólk,“ segir María Átján ára aldurstakmark var sett á notkun ljósabekkja árið 2011 og landlæknir segir ekki úr vegi að takmarka aðgengi að ljósabekkjum enn frekar. „Vegna þess hvað þetta er hættulegt, sérstaklega fyrir unga fólkið okkar. Það er á okkar ábyrgð að passa upp á börnin okkar og unga fólkið. Það eru þrjú lönd sem hafa bannað þetta alveg, Brasilía, Ástralía og Íran,“ segir María. Hún segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina mæla með því að banna notkun ljósabekkja alveg eða takmarka hana verulega. „Það kemur vel til greina að skoða hvaða frekari aðgerðum við getum beitt. Það yrði þá að vera í samstarfi við embætti Landlæknis, Geislavarnir, húlækna og auðvitað neytendur,“ segir María. Rekstraraðilarnir vilja væntanlega eitthvað segja um þessi mál? „Það er sjálfsagt að hlusta á það líka en vísindin segja okkur alveg söguna, eins og hún Jenna fór vel yfir í viðtalinu.“ Ljósabekkir Heilbrigðismál Embætti landlæknis Krabbamein Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira
Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að þörf sé á átaki gegn notkun ljósabekkja, í raun ætti að banna slíka starfsemi alveg. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. María Heimisdóttir landlæknir virtist hlynnt bláu banni við ljósabekkjum í viðtali í Bítinu. „Við ættum alls ekki að nota ljós, nota ljósabekki og sérstaklega ekki unglingar og ungt fólk,“ segir María Átján ára aldurstakmark var sett á notkun ljósabekkja árið 2011 og landlæknir segir ekki úr vegi að takmarka aðgengi að ljósabekkjum enn frekar. „Vegna þess hvað þetta er hættulegt, sérstaklega fyrir unga fólkið okkar. Það er á okkar ábyrgð að passa upp á börnin okkar og unga fólkið. Það eru þrjú lönd sem hafa bannað þetta alveg, Brasilía, Ástralía og Íran,“ segir María. Hún segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina mæla með því að banna notkun ljósabekkja alveg eða takmarka hana verulega. „Það kemur vel til greina að skoða hvaða frekari aðgerðum við getum beitt. Það yrði þá að vera í samstarfi við embætti Landlæknis, Geislavarnir, húlækna og auðvitað neytendur,“ segir María. Rekstraraðilarnir vilja væntanlega eitthvað segja um þessi mál? „Það er sjálfsagt að hlusta á það líka en vísindin segja okkur alveg söguna, eins og hún Jenna fór vel yfir í viðtalinu.“
Ljósabekkir Heilbrigðismál Embætti landlæknis Krabbamein Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira