Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júlí 2025 13:45 Landsliðsmaðurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson prófar nýju flötina. Golfklúbburinn Oddur opnaði formlega í gær nýja púttaðstöðu sem mun lengja tímabil kylfinga talsvert mikið enda vonast til þess að hægt verði að pútta þar meira og minna allt árið. Þetta er gervigras púttflöt sem er lögð með sama gervigraskerfi og notað er á Sofi Stadium í Flórída þar sem Tiger Woods og Rory McIlroy standa fyrir innanhúskeppni. „Hér erum við að horfa á völl númer tvö í heiminum af TGL-kerfinu sem er það sem Tiger og Rory stofnuðu. Eini munurinn á þessu og því sem er notað í Flórída er að við erum ekki með glussakerfi undir og getum breytt gríninu. Að öðru leyti er þetta það sama,“ segir Ármann Andri Einarsson, framkvæmdastjóri Metatron/Golfstofan, sem á veg og vanda að framkvæmdinni. „Það er mikil framþróun í gervigrösum og það eru tvö lög af höggdeyfi undir grasinu. Þá tékkar boltinn vel og þetta verður eins raunverulegt og hægt er.“ Landsliðsmaðurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson var einn þeirra sem prófaði nýju aðstöðuna og var sáttur. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta lengir tímabilið hér í Oddinum. Þetta er flott fyrir krakkana. Ég man þegar ég var ungur að það vantaði svona svæði til þess að fíflast á.“ Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Þetta er gervigras púttflöt sem er lögð með sama gervigraskerfi og notað er á Sofi Stadium í Flórída þar sem Tiger Woods og Rory McIlroy standa fyrir innanhúskeppni. „Hér erum við að horfa á völl númer tvö í heiminum af TGL-kerfinu sem er það sem Tiger og Rory stofnuðu. Eini munurinn á þessu og því sem er notað í Flórída er að við erum ekki með glussakerfi undir og getum breytt gríninu. Að öðru leyti er þetta það sama,“ segir Ármann Andri Einarsson, framkvæmdastjóri Metatron/Golfstofan, sem á veg og vanda að framkvæmdinni. „Það er mikil framþróun í gervigrösum og það eru tvö lög af höggdeyfi undir grasinu. Þá tékkar boltinn vel og þetta verður eins raunverulegt og hægt er.“ Landsliðsmaðurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson var einn þeirra sem prófaði nýju aðstöðuna og var sáttur. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta lengir tímabilið hér í Oddinum. Þetta er flott fyrir krakkana. Ég man þegar ég var ungur að það vantaði svona svæði til þess að fíflast á.“
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira