Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 06:32 Luis Enrique segist hafa verið að stilla til friðar en það var ekki að sjá. Hér ýtir hann Chelsea manninum Joao Pedro. Getty/Heuler Andrey Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með því að pakka Paris Saint Germain saman í úrslitaleiknum í New York í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap franska liðsins í langan tíma og leikmenn og þjálfari þess virtust taka tapinu mjög illa. Tapsárir leikmenn og þjálfari Parísar liðsins lentu í leiðindum við Chelsea manninn Joao Pedro í leikslok. Joao Pedro skoraði þriðja mark Chelsea í leiknum en það er margt sem bendir til þess að hann hafi verið að stríða eða espa upp PSG menn eftir lokaflautið miðað við hörð viðbrögð þeirra. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Luis Enrique, þjálfari PSG, virtist þó fara fyrir látunum og það leit út fyrir að hann hafi gripið um háls Joao Pedro áður en hann ýtti honum í jörðina. Leikmenn hans, Gianluigi Donnarumma og Achraf Hakimi, voru líka í aðalhlutverkum í látunum. Fleiri leikmenn blönduðu sér einnig í slagsmálin en Enzo Maresca, stjóri Chelsea gerði síðan allt sem í sínu valdi stóð til að koma sínum leikmönnum í burtu frá látunum. Enrique hélt hins vegar fram sakleysi sínu á blaðamannafundi eftir leikinn og sagði hafa aðeins verið að stilla til friðar. Heldur fram sakleysi sínu „Ég mun alltaf sýna tilfinningar mínar í lok pressuleikja. Þetta er mjög stressandi fyrir okkur alla og það er ómögulegt að forðast það að sýna viðbrögð,“ sagði Enrique. „Allir tóku þátt í þessu. Þetta var ekki það besta í stöðunni. Ég sá [Enzo] Maresca ýtti öðrum og við urðum að skilja leikmenn að. Ég veit ekki hvað olli þessu. Við verðum samt að forðast svona aðstæður. Það liggur í augum uppi,“ sagði Enrique. „Ég var komin þarna til að skilja menn að til að þetta yrði ekki enn verða,“ sagði Enrique. Dæmi nú hver fyrir sig hér fyrir neðan. Var Enrique maður friðar eins og hann heldur fram? View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball) HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Tapsárir leikmenn og þjálfari Parísar liðsins lentu í leiðindum við Chelsea manninn Joao Pedro í leikslok. Joao Pedro skoraði þriðja mark Chelsea í leiknum en það er margt sem bendir til þess að hann hafi verið að stríða eða espa upp PSG menn eftir lokaflautið miðað við hörð viðbrögð þeirra. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Luis Enrique, þjálfari PSG, virtist þó fara fyrir látunum og það leit út fyrir að hann hafi gripið um háls Joao Pedro áður en hann ýtti honum í jörðina. Leikmenn hans, Gianluigi Donnarumma og Achraf Hakimi, voru líka í aðalhlutverkum í látunum. Fleiri leikmenn blönduðu sér einnig í slagsmálin en Enzo Maresca, stjóri Chelsea gerði síðan allt sem í sínu valdi stóð til að koma sínum leikmönnum í burtu frá látunum. Enrique hélt hins vegar fram sakleysi sínu á blaðamannafundi eftir leikinn og sagði hafa aðeins verið að stilla til friðar. Heldur fram sakleysi sínu „Ég mun alltaf sýna tilfinningar mínar í lok pressuleikja. Þetta er mjög stressandi fyrir okkur alla og það er ómögulegt að forðast það að sýna viðbrögð,“ sagði Enrique. „Allir tóku þátt í þessu. Þetta var ekki það besta í stöðunni. Ég sá [Enzo] Maresca ýtti öðrum og við urðum að skilja leikmenn að. Ég veit ekki hvað olli þessu. Við verðum samt að forðast svona aðstæður. Það liggur í augum uppi,“ sagði Enrique. „Ég var komin þarna til að skilja menn að til að þetta yrði ekki enn verða,“ sagði Enrique. Dæmi nú hver fyrir sig hér fyrir neðan. Var Enrique maður friðar eins og hann heldur fram? View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira