Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 08:26 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Þjóðin skiptist í þrjá um það bil jafna hópa hvað varðar afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra um kílómetragjald. Marktækur munur er á viðhorfi íbúa höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Frumvarpið sem fór úr nefnd í síðasta mánuði hefur vakið óánægju meðal annars meðal bifhjólaeigenda sem koma með að þurfa greiða meira en fyrirhugað var. Fjölmargir sendu umsagnir um frumvarpið á meðan efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis var með það til skoðunar og margar þeirra skoðaðar af nefndinni. Mikið hefur verið rætt um fyrsta gjaldbilið, en þar falla undir öll ökutæki undir 3.500 kíló. Hagsmunahópar vildu að bilið tæki ekki til svo breiðs hóps, en ekki var fallist á það. Í nýrri könnun á vegum Prósents kemur fram að þjóðin skiptist í þrjá nokkurn veginn jafna hluta í afstöðu til frumvarpsins. 37 prósent kváðust hlynnt frumvarpinu, 35 prósent andvíg því og 28 prósent hvorki hlynnt né andvíg. Prósent Marktækt hærra hlutfall karla en kvenna eru hlynntir gjaldinu. 46 prósent karla sögðust hlynnt frumvarpinu en 27 prósent. Prósent Þá var marktækur munur á viðhorfi íbúa á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynnt kílómetragjaldi og 32 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Prósent Þeir sem eiga díselbíl eru helst andvígir kílómetragjaldi eða 40 prósent sem er marktækt meiri andstaða en hjá þeim sem eiga ekki bíl eða rafmagnsbíl. Prósent Svarendur voru einnig spurðir um heildarakstur heimilisins árið 2024 . Andstaða eykst með auknum akstri. Þau sem óku fimmtán þúsund kílómetra eða meira árið 2024 eru marktækt andvígari kílómetragjaldi en þau sem óku minna. Prósent Könnunin var framkvæmd frá 10. júní til þess 25. Úrtak hennar var 1950 einstaklingar átján ára og eldri og svarhlutfall 50 prósent. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Kílómetragjald Skattar og tollar Bílar Vegagerð Samgöngur Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Frumvarpið sem fór úr nefnd í síðasta mánuði hefur vakið óánægju meðal annars meðal bifhjólaeigenda sem koma með að þurfa greiða meira en fyrirhugað var. Fjölmargir sendu umsagnir um frumvarpið á meðan efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis var með það til skoðunar og margar þeirra skoðaðar af nefndinni. Mikið hefur verið rætt um fyrsta gjaldbilið, en þar falla undir öll ökutæki undir 3.500 kíló. Hagsmunahópar vildu að bilið tæki ekki til svo breiðs hóps, en ekki var fallist á það. Í nýrri könnun á vegum Prósents kemur fram að þjóðin skiptist í þrjá nokkurn veginn jafna hluta í afstöðu til frumvarpsins. 37 prósent kváðust hlynnt frumvarpinu, 35 prósent andvíg því og 28 prósent hvorki hlynnt né andvíg. Prósent Marktækt hærra hlutfall karla en kvenna eru hlynntir gjaldinu. 46 prósent karla sögðust hlynnt frumvarpinu en 27 prósent. Prósent Þá var marktækur munur á viðhorfi íbúa á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynnt kílómetragjaldi og 32 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Prósent Þeir sem eiga díselbíl eru helst andvígir kílómetragjaldi eða 40 prósent sem er marktækt meiri andstaða en hjá þeim sem eiga ekki bíl eða rafmagnsbíl. Prósent Svarendur voru einnig spurðir um heildarakstur heimilisins árið 2024 . Andstaða eykst með auknum akstri. Þau sem óku fimmtán þúsund kílómetra eða meira árið 2024 eru marktækt andvígari kílómetragjaldi en þau sem óku minna. Prósent Könnunin var framkvæmd frá 10. júní til þess 25. Úrtak hennar var 1950 einstaklingar átján ára og eldri og svarhlutfall 50 prósent.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Kílómetragjald Skattar og tollar Bílar Vegagerð Samgöngur Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira