Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 07:30 Ben Askren sést hér í sjúkrarúminu sínu en hann er sem betur fer að braggast eftir fimm skelfilegar vikur. Ben Askren Ben Askren er goðsögn í bandaríska glímuheiminum og keppti á sínum tíma í UFC en þessum fyrrum stórstjarna hefur glímt við afar erfið veikindi í sumar. Askren fékk skæða lungnabólgu eftir bakteríusýkingu. Það endaði með að hann þurfti að fá tvö ný lungu. Veikindin tóku vissulega mikinn toll af hinum fertuga Askren. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum Askren og þar kemur fram að hann muni ekkert eftir því sem gerðist fyrir hann. Askren hætti í blönduðum bardagaíþróttum árið 2019 eftir stutt ævintýri í UFC heiminum. Hann hafði áður átt magnaðan feril í glímuheiminum og keppt á Ólympíuleikum. Hann var lagður inn á sjúkrahús í Wisconsin í júní en hann þurfti þá að fara í öndunarvél og á lista yfir þá sem þurftu á líffæragjöf að halda. NEW: Former MMA fighter Ben Askren says he "died" four times, says he feels like he experienced his own funeral.Askren got emotional as he described his current condition, explaining how he lost all recollection from May 28 to July 2. The former fighter was hospitalized for… pic.twitter.com/wb3QSpOU6K— Collin Rugg (@CollinRugg) July 9, 2025 Askren sagði frá sögu sinni á samfélagsmiðlum en þar má sjá hann liggja nánast óþekkjanlegan í sjúkrarúmi sínu enda búinn að missa 23 kíló í veikindum og það á aðeins 45 dögum. „Ég þurfti að fá að lesa dagbók eiginkonunnar því ég man ekkert frá 28. maí til 2. júlí. Ég veit ekkert og hef enga hugmynd um hvað var í gangi hjá mér,“ sagði Ben Askren. „Ég sá það þegar ég las færslur hennar að þetta er eins og kvikmynd. Ég dó bara fjórum sinnum. Hjartað hætti að slá í tuttugu sekúndur,“ sagði Askren. „Ég fór á vigtina í gær og mældist 66 kíló. Ég hef ekki verið 66 kíló síðan ég var fimmtán ára gamall,“ sagði Askren. Hann er eitthvað að braggast en þarf eiginlega að læra allt upp á nýtt. Askren segist vera þakklátur fyrir kveðjurnar og stuðninginn sem hann hefur fengið frá öllum. „Það sem hefur snert mig mest er öll ástin sem ég hef fundið frá öllum. Það er nánast eins og ég hafi fengið að horfa á mína eigin jarðarför, ekki satt,“ sagði Askren. Eiginkona segir Askren hafa verið fullkomlega heilbrigðan fyrir aðeins fimm vikum síðan. Þau eiga þrjú börn saman. Askren er talinn einn besti bandaríski glímumaðurinn í sögunni og varð ósigraður í tuttugu bardögum þegar hann reyndi fyrir sér í UFC fyrir sex árum. Hann komst aftur í fréttirnar árið 2021 þegar hann boxaði á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Paul hefur farið fyrir söfnun fyrir Askren á síðustu vikum. View this post on Instagram A post shared by Ben Askren (@benaskren) MMA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Askren fékk skæða lungnabólgu eftir bakteríusýkingu. Það endaði með að hann þurfti að fá tvö ný lungu. Veikindin tóku vissulega mikinn toll af hinum fertuga Askren. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum Askren og þar kemur fram að hann muni ekkert eftir því sem gerðist fyrir hann. Askren hætti í blönduðum bardagaíþróttum árið 2019 eftir stutt ævintýri í UFC heiminum. Hann hafði áður átt magnaðan feril í glímuheiminum og keppt á Ólympíuleikum. Hann var lagður inn á sjúkrahús í Wisconsin í júní en hann þurfti þá að fara í öndunarvél og á lista yfir þá sem þurftu á líffæragjöf að halda. NEW: Former MMA fighter Ben Askren says he "died" four times, says he feels like he experienced his own funeral.Askren got emotional as he described his current condition, explaining how he lost all recollection from May 28 to July 2. The former fighter was hospitalized for… pic.twitter.com/wb3QSpOU6K— Collin Rugg (@CollinRugg) July 9, 2025 Askren sagði frá sögu sinni á samfélagsmiðlum en þar má sjá hann liggja nánast óþekkjanlegan í sjúkrarúmi sínu enda búinn að missa 23 kíló í veikindum og það á aðeins 45 dögum. „Ég þurfti að fá að lesa dagbók eiginkonunnar því ég man ekkert frá 28. maí til 2. júlí. Ég veit ekkert og hef enga hugmynd um hvað var í gangi hjá mér,“ sagði Ben Askren. „Ég sá það þegar ég las færslur hennar að þetta er eins og kvikmynd. Ég dó bara fjórum sinnum. Hjartað hætti að slá í tuttugu sekúndur,“ sagði Askren. „Ég fór á vigtina í gær og mældist 66 kíló. Ég hef ekki verið 66 kíló síðan ég var fimmtán ára gamall,“ sagði Askren. Hann er eitthvað að braggast en þarf eiginlega að læra allt upp á nýtt. Askren segist vera þakklátur fyrir kveðjurnar og stuðninginn sem hann hefur fengið frá öllum. „Það sem hefur snert mig mest er öll ástin sem ég hef fundið frá öllum. Það er nánast eins og ég hafi fengið að horfa á mína eigin jarðarför, ekki satt,“ sagði Askren. Eiginkona segir Askren hafa verið fullkomlega heilbrigðan fyrir aðeins fimm vikum síðan. Þau eiga þrjú börn saman. Askren er talinn einn besti bandaríski glímumaðurinn í sögunni og varð ósigraður í tuttugu bardögum þegar hann reyndi fyrir sér í UFC fyrir sex árum. Hann komst aftur í fréttirnar árið 2021 þegar hann boxaði á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Paul hefur farið fyrir söfnun fyrir Askren á síðustu vikum. View this post on Instagram A post shared by Ben Askren (@benaskren)
MMA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira