Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Siggeir Ævarsson skrifar 8. júlí 2025 19:45 Það er mikið álag á leikmenn Real Madrid þessa dagana og stutt í að spænska deildin byrji Vísir/Getty Forráðamenn spænska stórveldisins Real Madrid hafa lagt fram formlega beiðni til spænskra knattspyrnuyfirvalda þess efnis að fyrsta leik liðsins í La Liga verði frestað en aðeins er rúmur mánuður í að deildin eigi að hefjast. Real Madrid stendur í ströngu í heimsmeistarakeppni félagsliða þessa dagana þar sem liðið mætir PSG í undanúrslitum mótsins á morgun. Fari Real alla leið í úrslit verður síðasti leikur liðsins á mótinu sunnudaginn 13. júlí en fyrsti leikur liðsins í spænsku úrvalsdeildinni er á dagskrá þann 19. ágúst. Real Madrid have submitted a request to postpone their first game of the 2025-26 La Liga season over concerns their players will not have enough rest following their Club World Cup campaign.Madrid are slated to face Osasuna in their opening La Liga match on August 19.They… pic.twitter.com/PQS0nsrHlG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2025 Hvort sem liðið fer alla leið eður ei er ljóst að sumarfrí leikmanna Real Madrid verður í styttra lagi þetta árið enda hafa flest lið í Evrópu nú þegar hafið æfingar og undirbúningstímabil. Sennilega er enginn sem fagnar þessari frestunarbeiðni meira en forseti spænsku deildarinnar, Javier Tebas, en hann hefur verið harður gagnrýnandi heimsmeistaramótsins og vinnur að sögn að því hörðum höndum að þetta verði í síðasta skipti sem mótið verður haldið en næsta mót er á dagskrá 2029. HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28. júní 2025 15:31 Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. 16. júní 2025 22:46 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Real Madrid stendur í ströngu í heimsmeistarakeppni félagsliða þessa dagana þar sem liðið mætir PSG í undanúrslitum mótsins á morgun. Fari Real alla leið í úrslit verður síðasti leikur liðsins á mótinu sunnudaginn 13. júlí en fyrsti leikur liðsins í spænsku úrvalsdeildinni er á dagskrá þann 19. ágúst. Real Madrid have submitted a request to postpone their first game of the 2025-26 La Liga season over concerns their players will not have enough rest following their Club World Cup campaign.Madrid are slated to face Osasuna in their opening La Liga match on August 19.They… pic.twitter.com/PQS0nsrHlG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2025 Hvort sem liðið fer alla leið eður ei er ljóst að sumarfrí leikmanna Real Madrid verður í styttra lagi þetta árið enda hafa flest lið í Evrópu nú þegar hafið æfingar og undirbúningstímabil. Sennilega er enginn sem fagnar þessari frestunarbeiðni meira en forseti spænsku deildarinnar, Javier Tebas, en hann hefur verið harður gagnrýnandi heimsmeistaramótsins og vinnur að sögn að því hörðum höndum að þetta verði í síðasta skipti sem mótið verður haldið en næsta mót er á dagskrá 2029.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28. júní 2025 15:31 Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. 16. júní 2025 22:46 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
„Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28. júní 2025 15:31
Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. 16. júní 2025 22:46
Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34