Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. júlí 2025 06:21 Lögreglunámið fer fram undir formerkjum Háskólans á Akureyri. vísir/pjetur Aldrei hafa fleiri umsóknir borist um nám í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri. Alls bárust 250 umsóknir. Inntökupróf stóðu yfir mestallan apríl mánuð. Níutíu og sex nýnemar munu hefja nám við skólann í haust og er það metfjöldi nýnema í náminu að því er fram kemur í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. „Ég vil óska öllum þeim sem hefja lögreglunám í haust hjartanlega til hamingju. Það er stór áfangi að fá að hefja slíkt nám og óska ég þeim velfarnaðar í sínu námi. Ég er ótrúlega ánægð með þennan mikla áhuga og vona að hann haldi áfram á næstu árum,“ er haft eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur, dómsmálaráðherra, af þessu tilefni. Í janúar kynnti dómsmálaráðherra áform sín um að fjölga lögreglumönnum um fimmtíu á þessu ári. Ákveðið var að fjölga bæði stöðugildum innan lögreglunnar um land allt en líka fjölda þeirra sem fá inngöngu í nám við lögreglufræði. Í tilkynningunni segir að unnið sé að því að fjölga nemendum enn frekar á þessu kjörtímabili. Auk nýnema haustsins munu um 80 nemendur hefja síðara námsárið. Alls verða því um 176 nemendur í námi í lögreglufræðum næsta vetur, bæði á fyrra og seinna ári, og segir dómsmálaráðuneytið að gera megi ráð fyrir að það skili sér í metfjölda brautskráðra næstu árin. Árið 2024 voru alls 795 lögreglumenn við störf á Íslandi, að frátöldum nemum og héraðslögmönnum. Brottfall innan lögreglu er umtalsvert og hefur aukist á undanförnum árum. Í tilkynningunni segir að áform séu um að greina ástæður brottfalls innan lögreglunnar og leita leiða til að snúa þeirri þróun við. Háskólar Lögreglan Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Akureyri Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Níutíu og sex nýnemar munu hefja nám við skólann í haust og er það metfjöldi nýnema í náminu að því er fram kemur í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. „Ég vil óska öllum þeim sem hefja lögreglunám í haust hjartanlega til hamingju. Það er stór áfangi að fá að hefja slíkt nám og óska ég þeim velfarnaðar í sínu námi. Ég er ótrúlega ánægð með þennan mikla áhuga og vona að hann haldi áfram á næstu árum,“ er haft eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur, dómsmálaráðherra, af þessu tilefni. Í janúar kynnti dómsmálaráðherra áform sín um að fjölga lögreglumönnum um fimmtíu á þessu ári. Ákveðið var að fjölga bæði stöðugildum innan lögreglunnar um land allt en líka fjölda þeirra sem fá inngöngu í nám við lögreglufræði. Í tilkynningunni segir að unnið sé að því að fjölga nemendum enn frekar á þessu kjörtímabili. Auk nýnema haustsins munu um 80 nemendur hefja síðara námsárið. Alls verða því um 176 nemendur í námi í lögreglufræðum næsta vetur, bæði á fyrra og seinna ári, og segir dómsmálaráðuneytið að gera megi ráð fyrir að það skili sér í metfjölda brautskráðra næstu árin. Árið 2024 voru alls 795 lögreglumenn við störf á Íslandi, að frátöldum nemum og héraðslögmönnum. Brottfall innan lögreglu er umtalsvert og hefur aukist á undanförnum árum. Í tilkynningunni segir að áform séu um að greina ástæður brottfalls innan lögreglunnar og leita leiða til að snúa þeirri þróun við.
Háskólar Lögreglan Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Akureyri Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira