Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 13:02 Jón Ingi Davíðson fagnar fyrsta marki sínu en hann átti eftir að skora þrjú í viðbóta. Til vinstri er Diogo Jota heitinn. Getty/ Andrew Powell/Davíð Ingi Jóhannsson Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. Í fyrsta leiknum sínum, eftir hið hræðilega banaslys Jota og bróður hans, þá vildi Jón Ingi Davíðsson, leikmaður 4. flokks Njarðvíkur, heiðra minningu Portúgalans. Faðir Jóns Inga, Davíð Ingi Jóhannsson, segir frá framtaki sonar síns á samfélagsmiðlum. Þar kemur fram að Jón Ingi hafi ætlað að spila í Jota treyjunni sinni undir Njarðvíkurtreyjunni en vandamálið var að fann hana ekki í tíma fyrir leikinn. „En þar sem gamla Jota treyjan fannst ekki, hjálpaði Íris systir hans honum að græja gamlan innanundir bol með eftirfarandi skilaboðum. Hann var aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta markið og rífa treyjuna upp yfir haus eins og sést á myndinni hér að neðan,“ skrifaði faðir hans Davíð Ingi á fésbókinni. Írís Davíðsdóttir kom þarna sterk inn en á bolnum stóð: „RIP Diogo Jota.1996-2025. YNWA“. eða „Hvíldu í friði Diogo Jota. Fæddur 1996, dáinn 2025. Þú munt aldrei ganga einn.“ Jón Ingi var að spila með 4. fokki Njarðvíkur á móti Fjölni á gervigrasi Fjölnismanna og þeir grænu fögnuðu 5-1 sigri. Jón Ingi fór á kostum og skoraði fjögur mörk í leiknum þar af eitt þeirra beint úr hornspyrnu. Enski boltinn Andlát Diogo Jota UMF Njarðvík Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Í fyrsta leiknum sínum, eftir hið hræðilega banaslys Jota og bróður hans, þá vildi Jón Ingi Davíðsson, leikmaður 4. flokks Njarðvíkur, heiðra minningu Portúgalans. Faðir Jóns Inga, Davíð Ingi Jóhannsson, segir frá framtaki sonar síns á samfélagsmiðlum. Þar kemur fram að Jón Ingi hafi ætlað að spila í Jota treyjunni sinni undir Njarðvíkurtreyjunni en vandamálið var að fann hana ekki í tíma fyrir leikinn. „En þar sem gamla Jota treyjan fannst ekki, hjálpaði Íris systir hans honum að græja gamlan innanundir bol með eftirfarandi skilaboðum. Hann var aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta markið og rífa treyjuna upp yfir haus eins og sést á myndinni hér að neðan,“ skrifaði faðir hans Davíð Ingi á fésbókinni. Írís Davíðsdóttir kom þarna sterk inn en á bolnum stóð: „RIP Diogo Jota.1996-2025. YNWA“. eða „Hvíldu í friði Diogo Jota. Fæddur 1996, dáinn 2025. Þú munt aldrei ganga einn.“ Jón Ingi var að spila með 4. fokki Njarðvíkur á móti Fjölni á gervigrasi Fjölnismanna og þeir grænu fögnuðu 5-1 sigri. Jón Ingi fór á kostum og skoraði fjögur mörk í leiknum þar af eitt þeirra beint úr hornspyrnu.
Enski boltinn Andlát Diogo Jota UMF Njarðvík Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira