Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 21:08 Hercules fagnar sigurmarki sínu með liðsfélaga sínum Facundo Bernal en Fluminense er komið í undanúrslit á HM félagsliða. Getty/Buda Mendes Brasilíska félagið Fluminense varð í kvöld fyrsta félagið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða i Bandaríkjunum. Fluminense vann 2-1 sigur á sádi-arabísku meisturunum í Al-Hilal í Orlando á Flórídaskaga. Al-Hilal hafði slegið út enska stórliðið Manchester City í sextán liða úrslitum keppninnar en Fluminense sló út Inter frá Ítalíu. Þeir létu digurbarkalega eftir þann leik en voru skotnir niður á jörðina í kvöld. Hercules skoraði sigurmark brasilíska liðsins á 70. mínútu en það var í annað skiptið sem liðið komst yfir. Martinelli kom Fluminense í 1-0 á 40. mínútu en Marcos Leonardo jafnaði metin á 51. mínútu. Samuel Xavier fékk reyndar vítaspyrnu í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Varsjáin tók hana til baka. Það var mikil pressa frá Al-Hilal á lokakafla leiksins en Thiago Silva og félagar í vörn Fluminense héldu út. Fluminense mætir annað hvort Palmeiras eða Chelsea í undanúrslitunum en þau mætast í Charlotte í nótt. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Sjá meira
Fluminense vann 2-1 sigur á sádi-arabísku meisturunum í Al-Hilal í Orlando á Flórídaskaga. Al-Hilal hafði slegið út enska stórliðið Manchester City í sextán liða úrslitum keppninnar en Fluminense sló út Inter frá Ítalíu. Þeir létu digurbarkalega eftir þann leik en voru skotnir niður á jörðina í kvöld. Hercules skoraði sigurmark brasilíska liðsins á 70. mínútu en það var í annað skiptið sem liðið komst yfir. Martinelli kom Fluminense í 1-0 á 40. mínútu en Marcos Leonardo jafnaði metin á 51. mínútu. Samuel Xavier fékk reyndar vítaspyrnu í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Varsjáin tók hana til baka. Það var mikil pressa frá Al-Hilal á lokakafla leiksins en Thiago Silva og félagar í vörn Fluminense héldu út. Fluminense mætir annað hvort Palmeiras eða Chelsea í undanúrslitunum en þau mætast í Charlotte í nótt.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Sjá meira