Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 22:45 Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson komu saman íslenska landsliðinu í átta liða úrslit á EM í Frakklandi 2016. Getty/Alex Grimm Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gerðu sögulega hluti saman þegar þeir stýrðu íslenska karlalandsliðinu í fótbolta inn í átta liða úrslit á EM. Nú ætla þeir félagar að sameina krafta sína á ný. Valsmenn segja frá því að þeir séu búnir að fá þessa áhrifamiklu þjálfara til að vinna saman á á Valsakademíunni þann 5. og 6. ágúst næstkomandi. Heimir Hallgrímsson er þjálfari írska landsliðsins en Lagerbäck hefur síðustu ár unnið sem knattspyrnusérfræðingur í sænsku sjónvarpi. Heimir var fyrst aðstoðarmaður Lagerbäck þegar sænski þjálfarinn tók fyrst við íslenska liðinu í lok árs 2011 en frá árinu 2013 þá voru þeir báðir aðalþjálfarar íslenska liðsins. Heimir tók síðan einn við íslenska liðinu eftir EM 2016 og stýrði íslenska liðinu inn á HM í Rússlandi 2018. Heimir hefur seinna þjálfað Al-Arabi í Katar og landslið Jamaíku og Írlands. Lagerbäck stýrði norska landsliðinu frá 2017 til 2020 og var seinna aðstoðarmaður Arnar Þórs Viðarssonar hjá íslenska A-landsliðinu. Valsakademían fer fram dagana 5. til 16. ágúst, en Lars og Heimir verða með sérnámskeið dagana 5. og 6. ágúst. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla sem vilja styrkja þekkingu sína og færni í knattspyrnu. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti) Valur Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Sjá meira
Nú ætla þeir félagar að sameina krafta sína á ný. Valsmenn segja frá því að þeir séu búnir að fá þessa áhrifamiklu þjálfara til að vinna saman á á Valsakademíunni þann 5. og 6. ágúst næstkomandi. Heimir Hallgrímsson er þjálfari írska landsliðsins en Lagerbäck hefur síðustu ár unnið sem knattspyrnusérfræðingur í sænsku sjónvarpi. Heimir var fyrst aðstoðarmaður Lagerbäck þegar sænski þjálfarinn tók fyrst við íslenska liðinu í lok árs 2011 en frá árinu 2013 þá voru þeir báðir aðalþjálfarar íslenska liðsins. Heimir tók síðan einn við íslenska liðinu eftir EM 2016 og stýrði íslenska liðinu inn á HM í Rússlandi 2018. Heimir hefur seinna þjálfað Al-Arabi í Katar og landslið Jamaíku og Írlands. Lagerbäck stýrði norska landsliðinu frá 2017 til 2020 og var seinna aðstoðarmaður Arnar Þórs Viðarssonar hjá íslenska A-landsliðinu. Valsakademían fer fram dagana 5. til 16. ágúst, en Lars og Heimir verða með sérnámskeið dagana 5. og 6. ágúst. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla sem vilja styrkja þekkingu sína og færni í knattspyrnu. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti)
Valur Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Sjá meira