Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júlí 2025 14:59 Sophia Hutchins lést af slysförum skammt frá heimilki Caitlyn Jenner. Getty/Steve Granitz/WireImage. Hin 29 ára gamla Sophia Hutchins, umboðsmaður og nán vinkona Caitlyn Jenner, lést í fjórhjólaslysi skammt frá heimili Jenner í Malibu í Kaliforníu síðastliðinn miðvikudag. Ekki liggur fyrir hvar Jenner var stödd þegar slysið átti sér stað. Samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum TMZ varð slysið þegar fjórhjólið sem Hutchins ók lenti í árekstri við bifreið. Við áreksturinn féll Hutchins og fjórhjólið niður um rúmlega hundrað metra djúpa gjá. Farþegar bifreiðarinnar sluppu ómeiddir. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Hutchins úrskurðuð látin á staðnum. Getty/John Shearer Jenner veitti henni innblástur Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Að auki var hún frumkvöðull og framkvæmdastjóri snyrtivörumerkisins Lumasol SPF. Hún gegndi einnig starfi framkvæmdastjóra hjá Caitlyn Jenner Foundation, samtökum sem berjast fyrir réttindum LGBTQ-samfélagsins. Jenner og Hutchins kynntust árið 2015 og urðu fljótt mjög nánar vinkonur, auk þess að búa saman um tíma. Þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumfjöllun um samband þeirra höfðu þær báðar staðfest að um einungis vináttu væri að ræða. Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Árið 2018 gekkst Hutchins undir kynleiðréttingu, en hún hefur sagt að Jenner, sem sjálf kom opinberlega út sem transkona árið 2015, hafi veitt henni mikinn innblástur til að stíga þetta mikilvæga skref. Hollywood Andlát Bandaríkin Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira
Samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum TMZ varð slysið þegar fjórhjólið sem Hutchins ók lenti í árekstri við bifreið. Við áreksturinn féll Hutchins og fjórhjólið niður um rúmlega hundrað metra djúpa gjá. Farþegar bifreiðarinnar sluppu ómeiddir. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Hutchins úrskurðuð látin á staðnum. Getty/John Shearer Jenner veitti henni innblástur Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Að auki var hún frumkvöðull og framkvæmdastjóri snyrtivörumerkisins Lumasol SPF. Hún gegndi einnig starfi framkvæmdastjóra hjá Caitlyn Jenner Foundation, samtökum sem berjast fyrir réttindum LGBTQ-samfélagsins. Jenner og Hutchins kynntust árið 2015 og urðu fljótt mjög nánar vinkonur, auk þess að búa saman um tíma. Þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumfjöllun um samband þeirra höfðu þær báðar staðfest að um einungis vináttu væri að ræða. Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Árið 2018 gekkst Hutchins undir kynleiðréttingu, en hún hefur sagt að Jenner, sem sjálf kom opinberlega út sem transkona árið 2015, hafi veitt henni mikinn innblástur til að stíga þetta mikilvæga skref.
Hollywood Andlát Bandaríkin Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira