Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 07:13 Enzo Maresca mun stappa stálinu í Pedro Neto eða gefa honum frí, hvort sem Pedro kýs. Carl Recine - FIFA/FIFA via Getty Images Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. „Hann er mjög leiður, meira en leiður, en við stöndum öll saman og styðjum við Pedro á þessum stundum“ sagði Maresca. „Ákvörðunin er algjörlega hans, hvort hann spilar. Ég átti spjall við hann í morgun og við styðjum hann í því sem hann ákveður að gera. Ég veit að það verður rétt ákvörðun, sama hvað“ sagði Maresca einnig eftir að samlandar Pedro Neto, Diogo Jota og André Silva, létust í bílslysi í gærmorgun. Pedro Neto gæti verið leystur af hólmi af nafna sínum, Joao Pedro, sem var keyptur af Chelsea á miðju móti og er mættur til Bandaríkjanna. „Hans mál eru aðeins furðuleg, eða öðruvísi, því hann var að koma úr fríi. Hann hélt sér alveg í formi, en það er ekki eins og að æfa með liðinu. Við erum mjög ánægðir með Joao, síðustu tvo daga sem hann hefur verið með okkur, við sjáum til hvort hann fái einhverjar mínútur“ sagði Maresca. Chelsea mætir Palmeiras, sem er með einn leikmann í eigu Chelsea innanborðs, ungstirnið efnilega Estevao. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti. HM félagsliða í fótbolta 2025 Andlát Diogo Jota Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
„Hann er mjög leiður, meira en leiður, en við stöndum öll saman og styðjum við Pedro á þessum stundum“ sagði Maresca. „Ákvörðunin er algjörlega hans, hvort hann spilar. Ég átti spjall við hann í morgun og við styðjum hann í því sem hann ákveður að gera. Ég veit að það verður rétt ákvörðun, sama hvað“ sagði Maresca einnig eftir að samlandar Pedro Neto, Diogo Jota og André Silva, létust í bílslysi í gærmorgun. Pedro Neto gæti verið leystur af hólmi af nafna sínum, Joao Pedro, sem var keyptur af Chelsea á miðju móti og er mættur til Bandaríkjanna. „Hans mál eru aðeins furðuleg, eða öðruvísi, því hann var að koma úr fríi. Hann hélt sér alveg í formi, en það er ekki eins og að æfa með liðinu. Við erum mjög ánægðir með Joao, síðustu tvo daga sem hann hefur verið með okkur, við sjáum til hvort hann fái einhverjar mínútur“ sagði Maresca. Chelsea mætir Palmeiras, sem er með einn leikmann í eigu Chelsea innanborðs, ungstirnið efnilega Estevao. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Andlát Diogo Jota Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira