Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Atli Ísleifsson skrifar 2. júlí 2025 13:01 Sigurborg Kristín Stefánsdóttir. Stjr Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur skipað Sigurborgu Kristínu Stefánsdóttur í embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga í innviðaráðuneytinu að undangengnu mati hæfnisnefndar. Frá þessu greinir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sigurborg hafi víðtæka stjórnunarreynslu bæði hjá hinu opinbera og á einkamarkaði. „Hún hefur verið settur skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu síðan í október sl. og staðgengill skrifstofustjóra frá mars 2024. Hún var fjármálastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á árunum 2017-2023. Áður var Sigurborg rekstrarstjóri í innanríkisráðuneytinu 2011-2017 og rekstrar- og mannauðsfulltrúi í samgönguráðuneytinu 2009-2010. Hún starfaði fyrir Íslandssíma GSM sem síðar varð Vodafone á árunum 2001-2008 og var grunnskólakennari í Vogaskóla 1997-2000. Sigurborg hefur lokið MBA-námi frá Háskóla Íslands árið 2008 og B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1997. Fimmtán umsóknir bárust um embættið sem auglýst var um miðjan apríl sl. en tveir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd, skipuð af innviðaráðherra, mat hæfni, menntun og reynslu umsækjenda. Eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits hæfnisnefndar var það ákvörðun ráðherra að veita Sigurborgu embættið,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Frá þessu greinir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sigurborg hafi víðtæka stjórnunarreynslu bæði hjá hinu opinbera og á einkamarkaði. „Hún hefur verið settur skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu síðan í október sl. og staðgengill skrifstofustjóra frá mars 2024. Hún var fjármálastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á árunum 2017-2023. Áður var Sigurborg rekstrarstjóri í innanríkisráðuneytinu 2011-2017 og rekstrar- og mannauðsfulltrúi í samgönguráðuneytinu 2009-2010. Hún starfaði fyrir Íslandssíma GSM sem síðar varð Vodafone á árunum 2001-2008 og var grunnskólakennari í Vogaskóla 1997-2000. Sigurborg hefur lokið MBA-námi frá Háskóla Íslands árið 2008 og B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1997. Fimmtán umsóknir bárust um embættið sem auglýst var um miðjan apríl sl. en tveir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd, skipuð af innviðaráðherra, mat hæfni, menntun og reynslu umsækjenda. Eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits hæfnisnefndar var það ákvörðun ráðherra að veita Sigurborgu embættið,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira