Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. júlí 2025 13:01 Marteinn Högni hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri Húrra Reykjavík. Aðsend Húrra Reykjavík, ein heitasta tísku- og lífsstílsverslun landsins, hefur ráðið til sín nýjan framkvæmdarstjóra. Sá er viðskiptafræðingur og mikill tískuáhugamaður og heitir Marteinn Högni Elíasson. Í fréttatilkynningu frá Húrra teyminu segir: „Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nýr framkvæmdastjóri hefur hafið störf hjá Húrra Reykjavík. Það er enginn annar en Marteinn Högni Elíasson sem tekur nú við stjórnartaumunum.“ Marteinn er með BSc gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík, auk þess sem hann stundaði skiptinám við Copenhagen Business School í Kaupmannahöfn. Marteinn Högni mun leiða daglegan rekstur og þróun hjá Húrra Reykjavík.Aðsend Eftir nám hóf hann störf hjá Íslandsbanka, þar sem hann gegndi fyrst stöðu fyrirtækjaráðgjafa og síðar sem hópstjóri hjá viðskiptaeftirliti bankans. Nú stígur hann inn í nýtt hlutverk sem framkvæmdastjóri Húrra, þar sem hann mun leiða daglegan rekstur og styðja við áframhaldandi þróun og vöxt vörumerkisins. „Húrra Reykjavík er sterkt og vel þekkt vörumerki á Íslandi. Ég er virkilega spenntur að fá að leiða næstu skref og þróa merkið áfram með öllu því frábæra fólki sem starfar hjá Húrra,“ segir Marteinn Högni um nýja hlutverkið. Tíska og hönnun Reykjavík Verslun Vistaskipti Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Húrra teyminu segir: „Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nýr framkvæmdastjóri hefur hafið störf hjá Húrra Reykjavík. Það er enginn annar en Marteinn Högni Elíasson sem tekur nú við stjórnartaumunum.“ Marteinn er með BSc gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík, auk þess sem hann stundaði skiptinám við Copenhagen Business School í Kaupmannahöfn. Marteinn Högni mun leiða daglegan rekstur og þróun hjá Húrra Reykjavík.Aðsend Eftir nám hóf hann störf hjá Íslandsbanka, þar sem hann gegndi fyrst stöðu fyrirtækjaráðgjafa og síðar sem hópstjóri hjá viðskiptaeftirliti bankans. Nú stígur hann inn í nýtt hlutverk sem framkvæmdastjóri Húrra, þar sem hann mun leiða daglegan rekstur og styðja við áframhaldandi þróun og vöxt vörumerkisins. „Húrra Reykjavík er sterkt og vel þekkt vörumerki á Íslandi. Ég er virkilega spenntur að fá að leiða næstu skref og þróa merkið áfram með öllu því frábæra fólki sem starfar hjá Húrra,“ segir Marteinn Högni um nýja hlutverkið.
Tíska og hönnun Reykjavík Verslun Vistaskipti Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira