Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2025 15:47 Landsliðið heldur út síðar í mánuðnum á Euro Cup. Íslenska landsliðið í krikket tekur þátt á Euro Cup 2025 sem verður haldið í Varsjá í Póllandi og fer fyrsti leikurinn fram þann 10. júlí og lýkur keppni 13. Júlí. Á mótinu mun Ísland keppa gegn Póllandi, Úkraínu, Lettlandi og Litháen en eflaust vita ekki margir að við Íslendingar eigum landslið í krikket en sú er raunin. Allir leikmenn íslenska liðsins eru innflytjendur. Þeir koma frá löndum eins og Pakistan, Indlandi, Sri Lanka, Bretlandi, Ástralíu og Suður-Afríku. Aðalstyrktaraðili landsliðsins er fyrirtækið Bara tala en leikmenn liðsins hafa lært íslensku með þeirra aðstoða. Jakob Wayne Víkingur Róbertsson, leikmaður landsliðsins og Jón Gunnar Þórðarson. „Þetta er ekki bara hefðbundið samstarf. Allt liðið lærir íslensku saman með Bara tala og notar íslenskuna á æfingum og í leik,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Bara tala. „Ég fyllist stolti þegar ég sé liðið í landsliðstreyjum með merkið okkar framan á sér. Þetta er raunveruleg tenging milli tungumáls, samfélags og íþrótta.“ Samhliða samstarfinu mun Bara tala þróa sérstök stafræn námskeið með íslenskum orðaforða fyrir krikket. „Hingað til hefur mest verið notast við ensku hugtökin, en nú tökum við fyrsta skrefið í að þróa íslenskan orðaforða fyrir þessa alþjóðlegu íþrótt,“ segir Jón Gunnar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingu landsliðsins. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Á mótinu mun Ísland keppa gegn Póllandi, Úkraínu, Lettlandi og Litháen en eflaust vita ekki margir að við Íslendingar eigum landslið í krikket en sú er raunin. Allir leikmenn íslenska liðsins eru innflytjendur. Þeir koma frá löndum eins og Pakistan, Indlandi, Sri Lanka, Bretlandi, Ástralíu og Suður-Afríku. Aðalstyrktaraðili landsliðsins er fyrirtækið Bara tala en leikmenn liðsins hafa lært íslensku með þeirra aðstoða. Jakob Wayne Víkingur Róbertsson, leikmaður landsliðsins og Jón Gunnar Þórðarson. „Þetta er ekki bara hefðbundið samstarf. Allt liðið lærir íslensku saman með Bara tala og notar íslenskuna á æfingum og í leik,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Bara tala. „Ég fyllist stolti þegar ég sé liðið í landsliðstreyjum með merkið okkar framan á sér. Þetta er raunveruleg tenging milli tungumáls, samfélags og íþrótta.“ Samhliða samstarfinu mun Bara tala þróa sérstök stafræn námskeið með íslenskum orðaforða fyrir krikket. „Hingað til hefur mest verið notast við ensku hugtökin, en nú tökum við fyrsta skrefið í að þróa íslenskan orðaforða fyrir þessa alþjóðlegu íþrótt,“ segir Jón Gunnar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingu landsliðsins.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira