Karólína Lea orðin leikmaður Inter Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 08:16 Karólína hefur væntanlega tekið þessa mynd í Mílanó áður en hún kom til móts við íslenska landsliðið fyrir EM. inter Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. Inter staðfesti kaupin á miðlum félagsins. Kaupverðið kemur ekki fram en vitað er að ítalska félagið þurfti að leggja fram fé til að klófesta Karólína. Karólína entra a far parte della famiglia nerazzurra 🖤💙#ForzaInter #InterWomen #WelcomeKarólína— Inter Women (@Inter_Women) July 2, 2025 Karólína kemur til Inter frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen en hún hefur verið að láni hjá Bayer Leverkusen í sömu deild síðustu tvö ár. Hún kom alls við sögu í 37 leikjum fyrir Bayern Munchen síðan hún skipti til félagsins frá Breiðabliki árið 2021 og varð Þýskalandsmeistari tvisvar. Inter endaði í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Karólína er annar íslenski leikmaðurinn sem félagið semur við síðasta sólarhringinn. Í gærkvöldi var tilkynnt að Cecilía Rán Rúnarsdóttir yrði leikmaður Inter til frambúðar eftir að hafa verið þar að láni frá Bayern Munchen á síðasta tímabili. Dietro le quinte 📸#ForzaInter #InterWomen #Runarsdottir2029 pic.twitter.com/0yZJmv3XAg— Inter Women (@Inter_Women) July 1, 2025 Karólína ræddi félagaskiptin til Inter stuttlega í fyrradag, áður en hún gat staðfest þau, en sagðist mjög sátt. Fréttin hefur verið uppfærð. Ítalski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Inter staðfesti kaupin á miðlum félagsins. Kaupverðið kemur ekki fram en vitað er að ítalska félagið þurfti að leggja fram fé til að klófesta Karólína. Karólína entra a far parte della famiglia nerazzurra 🖤💙#ForzaInter #InterWomen #WelcomeKarólína— Inter Women (@Inter_Women) July 2, 2025 Karólína kemur til Inter frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen en hún hefur verið að láni hjá Bayer Leverkusen í sömu deild síðustu tvö ár. Hún kom alls við sögu í 37 leikjum fyrir Bayern Munchen síðan hún skipti til félagsins frá Breiðabliki árið 2021 og varð Þýskalandsmeistari tvisvar. Inter endaði í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Karólína er annar íslenski leikmaðurinn sem félagið semur við síðasta sólarhringinn. Í gærkvöldi var tilkynnt að Cecilía Rán Rúnarsdóttir yrði leikmaður Inter til frambúðar eftir að hafa verið þar að láni frá Bayern Munchen á síðasta tímabili. Dietro le quinte 📸#ForzaInter #InterWomen #Runarsdottir2029 pic.twitter.com/0yZJmv3XAg— Inter Women (@Inter_Women) July 1, 2025 Karólína ræddi félagaskiptin til Inter stuttlega í fyrradag, áður en hún gat staðfest þau, en sagðist mjög sátt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ítalski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira