„Mér finnst þetta vera brandari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 11:02 Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, á hliðarlínunni í leiknum á móti Benfica í nótt. Getty/Qian Jun Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins. Maresca efaðist um að Bandaríkin geti haldið mót eins og heimsmeistarakeppni félagsliða en þetta var sjöundi leikurinn á mótinu þar sem þurfti að gera hlé á leik vegna veðurs. Chelsea var 1-0 yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir en þá voru allir kallaðir af velli. Leikurinn hófst ekki á ný fyrr en eftir tvo klukkutíma og Benfica endaði með að tryggja sér framlengingu. Chelsea var þá orðið manni fleiri og vann á endanum 4-1. Þegar leikurinn hófst loksins á ný var stór hluti áhorfendanna farinn heim. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) „Við fengum engin færi á okkur og bjuggum til nógu mörg færi til vinna leikinn,“ sagði Enzo Maresca um leikinn sem var að renna út þegar þrumuveðrið kom of nálægt. „Eftir þetta hlé þá breyttist leikurinn algjörlega. Mitt persónulega mat er að þetta sé ekki fótbolti“ sagði Maresca. „Þegar það eru komnir sjö, átta eða níu leikir sem hafa verið stöðvaðir vegna veðurs. Mér finnst þetta vera brandari ef ég segi alveg eins og er. Þetta er ekki fótbolti. Þetta er ekki fyrir okkur. Þú getur ekki beðið inni svona lengi,“ sagði Maresca. „Þetta er eitthvað algjörlega nýtt sem ég á erfitt með að skilja. Ég skil að leikurinn sé stöðvaður öryggisins vegna. Þegar þú ert hins vegar farinn að stöðva sjö eða átta leiki vegna veðurs þá er þetta líklega ekki rétti staðurinn fyrir keppni sem þessa,“ sagði Maresca. Þetta er líka upphitun fyrir næsta sumar þegar heimsmeistarakeppni landsliða fer af stórum hluta fram í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pulse Sports Nigeria (@pulsesportsnigeria) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Maresca efaðist um að Bandaríkin geti haldið mót eins og heimsmeistarakeppni félagsliða en þetta var sjöundi leikurinn á mótinu þar sem þurfti að gera hlé á leik vegna veðurs. Chelsea var 1-0 yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir en þá voru allir kallaðir af velli. Leikurinn hófst ekki á ný fyrr en eftir tvo klukkutíma og Benfica endaði með að tryggja sér framlengingu. Chelsea var þá orðið manni fleiri og vann á endanum 4-1. Þegar leikurinn hófst loksins á ný var stór hluti áhorfendanna farinn heim. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) „Við fengum engin færi á okkur og bjuggum til nógu mörg færi til vinna leikinn,“ sagði Enzo Maresca um leikinn sem var að renna út þegar þrumuveðrið kom of nálægt. „Eftir þetta hlé þá breyttist leikurinn algjörlega. Mitt persónulega mat er að þetta sé ekki fótbolti“ sagði Maresca. „Þegar það eru komnir sjö, átta eða níu leikir sem hafa verið stöðvaðir vegna veðurs. Mér finnst þetta vera brandari ef ég segi alveg eins og er. Þetta er ekki fótbolti. Þetta er ekki fyrir okkur. Þú getur ekki beðið inni svona lengi,“ sagði Maresca. „Þetta er eitthvað algjörlega nýtt sem ég á erfitt með að skilja. Ég skil að leikurinn sé stöðvaður öryggisins vegna. Þegar þú ert hins vegar farinn að stöðva sjö eða átta leiki vegna veðurs þá er þetta líklega ekki rétti staðurinn fyrir keppni sem þessa,“ sagði Maresca. Þetta er líka upphitun fyrir næsta sumar þegar heimsmeistarakeppni landsliða fer af stórum hluta fram í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pulse Sports Nigeria (@pulsesportsnigeria)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira