Stelpurnar okkar mættar í paradísina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 09:03 Það ku vera fallegt í Gunten í Sviss og það er það svo sannarlega. @footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta ferðaðist í gær frá Serbíu til Sviss þar sem þær spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. Íslenski hópurinn er nú kominn alla leið í höfuðstöðvar sínar í Sviss sem er litla fjallaþorpið Gunten sem stendur við bakka Thun vatnsins. Þar mun íslenska liðið dvelja á meðan þær eru inni á mótinu. Íslenska mætir Finnum í fyrsta leik í borginni Thun sem er í aðeins tólf mínútna fjarlægð frá hóteli stelpnanna. Þriðji leikurinn er einnig í Thun en leikurinn í miðjunni í riðlinum verður spilaður á móti heimakonum og fer fram í Bern sem er í rúmlega hálftíma fjarlægð frá Gunten. Samfélagsmiðladeild Knattspyrnusambands Íslands hefur byrjað þetta mót afar vel og leyft áhugasömum að skyggnast bak við tjöldin í æfingabúðunum liðsins í Serbíu. Það var engin breyting á því eftir þennan ferðadag. Nýjasta myndbandið er einmitt frá komu stelpnanna til Gunten en þar segir „mættar í paradísina“ og miðað við myndirnar þá er hægt að taka undir þau orð. Það var vel tekið á móti stelpunum á hótelinu því þær fengu heiðursvörð, það var klappað fyrir þeim og íslenski fáninn var áberandi alls staðar. Það er auðvitað mikilvægt að það fari vel um liðið á mótinu og það vantar ekki útsýnið og náttúrufegurðina í kringum hótelið. Stelpurnar enduðu daginn á því að leika sér niður við vatnið og fá sér kaffisopa í kvöldsólinni á svölum hótelsins. Það þarf líklega enginn að hafa mikla áhyggjur af því að það fari ekki vel um þær á paradísarstað eins og þessum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Sjá meira
Íslenski hópurinn er nú kominn alla leið í höfuðstöðvar sínar í Sviss sem er litla fjallaþorpið Gunten sem stendur við bakka Thun vatnsins. Þar mun íslenska liðið dvelja á meðan þær eru inni á mótinu. Íslenska mætir Finnum í fyrsta leik í borginni Thun sem er í aðeins tólf mínútna fjarlægð frá hóteli stelpnanna. Þriðji leikurinn er einnig í Thun en leikurinn í miðjunni í riðlinum verður spilaður á móti heimakonum og fer fram í Bern sem er í rúmlega hálftíma fjarlægð frá Gunten. Samfélagsmiðladeild Knattspyrnusambands Íslands hefur byrjað þetta mót afar vel og leyft áhugasömum að skyggnast bak við tjöldin í æfingabúðunum liðsins í Serbíu. Það var engin breyting á því eftir þennan ferðadag. Nýjasta myndbandið er einmitt frá komu stelpnanna til Gunten en þar segir „mættar í paradísina“ og miðað við myndirnar þá er hægt að taka undir þau orð. Það var vel tekið á móti stelpunum á hótelinu því þær fengu heiðursvörð, það var klappað fyrir þeim og íslenski fáninn var áberandi alls staðar. Það er auðvitað mikilvægt að það fari vel um liðið á mótinu og það vantar ekki útsýnið og náttúrufegurðina í kringum hótelið. Stelpurnar enduðu daginn á því að leika sér niður við vatnið og fá sér kaffisopa í kvöldsólinni á svölum hótelsins. Það þarf líklega enginn að hafa mikla áhyggjur af því að það fari ekki vel um þær á paradísarstað eins og þessum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Sjá meira