Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 08:01 Christopher Nkunku fagnar marki sínu fyrir Chelsea með liðsfélögum sínum en hann kom þá liðinu yfir í framlengingu. Getty/Darren Walsh Chelsea komst í nótt áfram í átta liða úrslitin á heimsmeistarakeppni félagsliða en það tók langan tíma að klára leik þeirra á móti portúgalska félaginu Benfica. Chelsea vann á endanum 4-1 eftir framlengingu en gera varð tveggja klukkutíma hlé á leiknum þegar skammt var til leiksloka í venjulegum leiktíma og Chelsea var 1-0 yfir. Þrumuveður í nágrenni vallarins varð til þess að liðin voru kölluð af velli fimm mínútum fyrir leikslok. Reece James hafði þá skorað eina mark leiksins með skoti beint úr aukaspyrnu á 64. mínútu. Benfica tókst bæði að jafna leikinn og missa mann af velli með rautt spjald eftir að leikurinn hófst á ný eftir tveggja klukkutíma töf. Gianluca Prestianni fékk rauða spjaldið þegar tvær mínútur voru liðnar af uppbótatímanum en Angel di Maria tryggði Benfica framlengingu þremur mínútum síðar með marki úr vítaspyrnu. Chelsea skoraði þrjú mörk í framlengingunni þar sem liðið var ellefu á móti tíu. Mörkin skoruðu þeir Christopher Nkunku, Pedro Neto og Kiernan Dewsbury-Hall en þau komu öll á níu mínútna kafla. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Chelsea vann á endanum 4-1 eftir framlengingu en gera varð tveggja klukkutíma hlé á leiknum þegar skammt var til leiksloka í venjulegum leiktíma og Chelsea var 1-0 yfir. Þrumuveður í nágrenni vallarins varð til þess að liðin voru kölluð af velli fimm mínútum fyrir leikslok. Reece James hafði þá skorað eina mark leiksins með skoti beint úr aukaspyrnu á 64. mínútu. Benfica tókst bæði að jafna leikinn og missa mann af velli með rautt spjald eftir að leikurinn hófst á ný eftir tveggja klukkutíma töf. Gianluca Prestianni fékk rauða spjaldið þegar tvær mínútur voru liðnar af uppbótatímanum en Angel di Maria tryggði Benfica framlengingu þremur mínútum síðar með marki úr vítaspyrnu. Chelsea skoraði þrjú mörk í framlengingunni þar sem liðið var ellefu á móti tíu. Mörkin skoruðu þeir Christopher Nkunku, Pedro Neto og Kiernan Dewsbury-Hall en þau komu öll á níu mínútna kafla.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira