Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. júní 2025 21:08 Jakub Polkowski á þáverandi heimili sínu í Keflavík. Vísir Öryrkjabandalag Íslands lýsir yfir megnri óánægju og hneykslan með ákvörðun Hæstaréttar um að hafna kæruleyfisumsókn Jakubs Polkowski. Bandalagið mun greiða málskostnaðartrygginguna fyrir Jakub, sem hljóðar upp rúma milljón króna. Frá þessu er greint í tilkynningu ÖBÍ, en þau segja málið allt sorglegt dæmi um það hvernig íslenskt réttarkerfi gerir ekki ráð fyrir fötluðu fólki, gætir ekki að hagsmunum þess og veitir ekkert svigrúm til þess að fatlað fólk geti fengið úrlausn um réttindi sín. Jakub Polkowski er ungur öryrki sem var borinn út úr húsi sínu í Reykjanesbæ vegna vangreiddra gjalda. Einkahlutafélag keypti húsið á nauðungarsölu fyrir þrjár milljónir króna og hefur selt það á 78 milljónir. Jakub stefndi félaginu, Reykjanesbæ og íslenska ríkinu til greiðslu 59 milljóna króna. Sæstjarnan, félagið sem keypti húsið, gerði kröfu um að Jakub legði fram 1,45 milljónir króna í málskostnaðartryggingu til að halda málarekstrinum áfram. Héraðsdómur féllst að mestu leyti á kröfur Sæstjörnunnar. Landsréttur staðfesti svo úrskurð héraðsdóms og Hæstiréttur birti í dag ákvörðun sína um að hafna kæruleyfisumsókn Jakubs. Þarf hann því að reiða fram 1,1 milljón vilji hann halda málarekstrinum áfram. Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að málið sýni fram á mikilvægi þess að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði lögfestur, svo fatlað fólk eigi raunhæfa möguleika á þátttöku í íslensku samfélagi til jafns við aðra. „ÖBÍ réttindasamtök munu greiða málskostnaðartrygginguna fyrir hönd Jakubs. ÖBÍ styður málsókn Jakubs heils hugar.“ Nauðungarsala sýslumanns í Reykjanesbæ Húsnæðismál Stjórnsýsla Dómsmál Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu ÖBÍ, en þau segja málið allt sorglegt dæmi um það hvernig íslenskt réttarkerfi gerir ekki ráð fyrir fötluðu fólki, gætir ekki að hagsmunum þess og veitir ekkert svigrúm til þess að fatlað fólk geti fengið úrlausn um réttindi sín. Jakub Polkowski er ungur öryrki sem var borinn út úr húsi sínu í Reykjanesbæ vegna vangreiddra gjalda. Einkahlutafélag keypti húsið á nauðungarsölu fyrir þrjár milljónir króna og hefur selt það á 78 milljónir. Jakub stefndi félaginu, Reykjanesbæ og íslenska ríkinu til greiðslu 59 milljóna króna. Sæstjarnan, félagið sem keypti húsið, gerði kröfu um að Jakub legði fram 1,45 milljónir króna í málskostnaðartryggingu til að halda málarekstrinum áfram. Héraðsdómur féllst að mestu leyti á kröfur Sæstjörnunnar. Landsréttur staðfesti svo úrskurð héraðsdóms og Hæstiréttur birti í dag ákvörðun sína um að hafna kæruleyfisumsókn Jakubs. Þarf hann því að reiða fram 1,1 milljón vilji hann halda málarekstrinum áfram. Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að málið sýni fram á mikilvægi þess að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði lögfestur, svo fatlað fólk eigi raunhæfa möguleika á þátttöku í íslensku samfélagi til jafns við aðra. „ÖBÍ réttindasamtök munu greiða málskostnaðartrygginguna fyrir hönd Jakubs. ÖBÍ styður málsókn Jakubs heils hugar.“
Nauðungarsala sýslumanns í Reykjanesbæ Húsnæðismál Stjórnsýsla Dómsmál Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira