Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 21:16 Njarðvíkingar eru á toppnum í Lengjudeildinni. Hér fagna þeir sigrinum í kvöld. @njardvikfc Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. Njarðvíkingar hafa tuttugu stig eftir tíu leiki og eru með einu stigi meira en ÍR sem á þó leik inni. Njarðvíkurliðið er enn taplaust í deildinni í sumar, með fimm sigra og fimm jafntefli. Það reyndi þó á Njarðvíkinga í kvöld því Keflvíkingar komust yfir í leiknum á 61. mínútu með marki Kára Sigfússonar. Keflavíkurliðið var yfir í sextán mínútur en þá sneru heimamenn leiknum við með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra skoraði varamaðurinn Björn Aron Björnsson á 77. mínútu og á 79. mínútu bætti Oumar Diouck öðru marki við. Njarðvíkingar voru ekki hættir og Dominik Radic innsiglaði sigurinn með þriðja markinu á 90. mínútu. Markið skoraði hann úr víti. Keflvíkingar hefðu heldur betur þurft á sigri að halda til að koma sér inn í baráttuna um Bestu deildar sæti enda aðeins búnir að vinna þrjá af níu deildarleikjum sínum í sumar. Liðið er í sjöunda sæti með tólf stig en aðeins liðin í öðru til fimmta sætið komast í úrslitakeppnina. Síðasti sigurleikur Keflavíkur kom 23. maí eða fyrir meira en mánuði síðan. Þetta var fimmti deildarleikur liðsins í röð án sigurs en þrír af þeim hafa endað með jafntefli. Lengjudeild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Njarðvíkingar hafa tuttugu stig eftir tíu leiki og eru með einu stigi meira en ÍR sem á þó leik inni. Njarðvíkurliðið er enn taplaust í deildinni í sumar, með fimm sigra og fimm jafntefli. Það reyndi þó á Njarðvíkinga í kvöld því Keflvíkingar komust yfir í leiknum á 61. mínútu með marki Kára Sigfússonar. Keflavíkurliðið var yfir í sextán mínútur en þá sneru heimamenn leiknum við með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra skoraði varamaðurinn Björn Aron Björnsson á 77. mínútu og á 79. mínútu bætti Oumar Diouck öðru marki við. Njarðvíkingar voru ekki hættir og Dominik Radic innsiglaði sigurinn með þriðja markinu á 90. mínútu. Markið skoraði hann úr víti. Keflvíkingar hefðu heldur betur þurft á sigri að halda til að koma sér inn í baráttuna um Bestu deildar sæti enda aðeins búnir að vinna þrjá af níu deildarleikjum sínum í sumar. Liðið er í sjöunda sæti með tólf stig en aðeins liðin í öðru til fimmta sætið komast í úrslitakeppnina. Síðasti sigurleikur Keflavíkur kom 23. maí eða fyrir meira en mánuði síðan. Þetta var fimmti deildarleikur liðsins í röð án sigurs en þrír af þeim hafa endað með jafntefli.
Lengjudeild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira