Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2025 07:21 Francesco Esposito skoraði opnunarmarkið, sitt fyrsta fyrir félagið. Buda Mendes/Getty Images Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Inter endaði í efsta sæti E-riðilsins með sigrinum. Leikurinn var rólegur framan af en mjög fjörugur þegar líða fór á. Um miðjan seinni hálfleik fékk Lucas Quarta að líta rautt spjald þegar Inter var að sleppa í gegn. Skömmu síðar tók Inter svo forystuna með marki Francesco Esposito, sem fékk boltann í vítateignum, sneri vel og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alessandro Bastoni bætti svo öðru marki Inter við í uppbótartíma með góðum spretti upp úr miðvarðarstöðunni og fínni afgreiðslu. Bæði mörk Inter má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tveimur mínútum síðar missti River Plate annan mann af velli þegar Gonzalo Montiel fékk að fjúka fyrir rifrildi. TWO excellent Inter finishes, analysed by @LyesBouzidi10 🗣️👌Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/6xWICYj4te— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Eftir þennan mikla hitaleik brutust svo út slagsmál. Marcus Acuna hjá River Plate ætlaði að ráðast á Denzel Dumfries hjá Inter. Fleiri blönduðu sér í málið og mikil rifrildi urðu, sem héldu áfram alla leið niður í leikmannagöngin. Acuna and Dumfries try to fight by going to the tunnel Players had to intervene pic.twitter.com/JbFsGyyUT0— Professor Hamza Ballon Dor (@mancityhardcore) June 26, 2025 Acuna wanted to kill Dumfries after the final whistle😭😭😭 pic.twitter.com/h3h0oNvOxc— The 44 ⚽️ (@The_Forty_Four) June 26, 2025 Borussia Dortmund tryggði sér fyrr um kvöldið efsta sæti F-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum þar sem þýska liðið mætir Monterrey frá Mexíkó, sem endaði í öðru sæti E-riðilsins, þann 1. júlí í Atalanta. Brasilíska liðið Fluminense endaði svo í öðru sæti F-riðilsins og mætar þar af leiðandi Inter í sextán liða úrslitum í Charlotte mánudaginn 30. júní. The #FIFACWC Round of 16 bracket is nearly complete... pic.twitter.com/XopT6ldY0K— FIFA Club World Cup (@FIFACWC) June 26, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Inter endaði í efsta sæti E-riðilsins með sigrinum. Leikurinn var rólegur framan af en mjög fjörugur þegar líða fór á. Um miðjan seinni hálfleik fékk Lucas Quarta að líta rautt spjald þegar Inter var að sleppa í gegn. Skömmu síðar tók Inter svo forystuna með marki Francesco Esposito, sem fékk boltann í vítateignum, sneri vel og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alessandro Bastoni bætti svo öðru marki Inter við í uppbótartíma með góðum spretti upp úr miðvarðarstöðunni og fínni afgreiðslu. Bæði mörk Inter má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tveimur mínútum síðar missti River Plate annan mann af velli þegar Gonzalo Montiel fékk að fjúka fyrir rifrildi. TWO excellent Inter finishes, analysed by @LyesBouzidi10 🗣️👌Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/6xWICYj4te— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Eftir þennan mikla hitaleik brutust svo út slagsmál. Marcus Acuna hjá River Plate ætlaði að ráðast á Denzel Dumfries hjá Inter. Fleiri blönduðu sér í málið og mikil rifrildi urðu, sem héldu áfram alla leið niður í leikmannagöngin. Acuna and Dumfries try to fight by going to the tunnel Players had to intervene pic.twitter.com/JbFsGyyUT0— Professor Hamza Ballon Dor (@mancityhardcore) June 26, 2025 Acuna wanted to kill Dumfries after the final whistle😭😭😭 pic.twitter.com/h3h0oNvOxc— The 44 ⚽️ (@The_Forty_Four) June 26, 2025 Borussia Dortmund tryggði sér fyrr um kvöldið efsta sæti F-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum þar sem þýska liðið mætir Monterrey frá Mexíkó, sem endaði í öðru sæti E-riðilsins, þann 1. júlí í Atalanta. Brasilíska liðið Fluminense endaði svo í öðru sæti F-riðilsins og mætar þar af leiðandi Inter í sextán liða úrslitum í Charlotte mánudaginn 30. júní. The #FIFACWC Round of 16 bracket is nearly complete... pic.twitter.com/XopT6ldY0K— FIFA Club World Cup (@FIFACWC) June 26, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira