Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 21:32 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lét sig bara vaða ofan í kalda pottinn eftir mjög heita æfingu í sólinni í Serbíu. @footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í Serbíu en það styttist óðum í Evrópumótið í Sviss sem hefst í næstu viku. Það var mjög heitt á æfingu íslenska liðsins í dag. Knattspyrnusamband Íslands sýndi skemmtileg myndbrot af æfingu íslenska liðsins á samfélagsmiðlum sínum og þar fór ekkert á milli mála að það var mjög heitt í Serbíu á þessum miðvikudegi. „Vá, hvað er heitt,“ sagði reynsluboltinn Dagný Brynjarsdóttir þegar hún kom út í sólina. „Það er helvíti heitt en Alex elskar hita,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og tók utan um Alexöndru Jóhannsdóttur sem var auðvitað ekkert að kvarta. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari ætlaði aftur á móti ekkert að pína þær of lengi út í hitanum. „Aðeins styttri æfing en vanalega og höfum hana svolítið snarpa,“ sagði Þorsteinn. Þegar leið á æfinguna þá var sumum orðið mjög heitt. Ein af þeim sem voru að kafna úr hita var markvörðurinn Telma Ívarsdóttir. Hún var alveg búin á því eftir hörkuskotæfingu. „Kannski á Íslandi en ekki hérna úti í fjörutíu gráðum. Veistu, ég get eiginlega ekki meir,“ sagði Telma. „Þið eruð forréttindahópur að fá að taka þátt í lokakeppni EM og þið eigið að njóta þess alveg í gegn,“ sagði Þorsteinn við lok æfingarinnar. Stelpurnar drifu sig svo inn úr sólinni eftir æfingu og fóru í kaldan pott. Flestar fóru varlega og bara með neðri hluta skrokksins ofan í pottinn en ekki Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína Lea hikaði ekki við að fara á bólakaf ofan í kalda pottinn og virðist líka koma liðsfélaga sínum á óvart með því. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilegu innsýn í æfingu íslensku stelpnanna í dag. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands sýndi skemmtileg myndbrot af æfingu íslenska liðsins á samfélagsmiðlum sínum og þar fór ekkert á milli mála að það var mjög heitt í Serbíu á þessum miðvikudegi. „Vá, hvað er heitt,“ sagði reynsluboltinn Dagný Brynjarsdóttir þegar hún kom út í sólina. „Það er helvíti heitt en Alex elskar hita,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og tók utan um Alexöndru Jóhannsdóttur sem var auðvitað ekkert að kvarta. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari ætlaði aftur á móti ekkert að pína þær of lengi út í hitanum. „Aðeins styttri æfing en vanalega og höfum hana svolítið snarpa,“ sagði Þorsteinn. Þegar leið á æfinguna þá var sumum orðið mjög heitt. Ein af þeim sem voru að kafna úr hita var markvörðurinn Telma Ívarsdóttir. Hún var alveg búin á því eftir hörkuskotæfingu. „Kannski á Íslandi en ekki hérna úti í fjörutíu gráðum. Veistu, ég get eiginlega ekki meir,“ sagði Telma. „Þið eruð forréttindahópur að fá að taka þátt í lokakeppni EM og þið eigið að njóta þess alveg í gegn,“ sagði Þorsteinn við lok æfingarinnar. Stelpurnar drifu sig svo inn úr sólinni eftir æfingu og fóru í kaldan pott. Flestar fóru varlega og bara með neðri hluta skrokksins ofan í pottinn en ekki Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína Lea hikaði ekki við að fara á bólakaf ofan í kalda pottinn og virðist líka koma liðsfélaga sínum á óvart með því. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilegu innsýn í æfingu íslensku stelpnanna í dag. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira