Lallana leggur skóna á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 17:02 Lallana spilaði yfir fimm hundruð leiki á tæplega tuttugu ára löngum atvinnumannaferli. Rene Nijhuis/MB Media/Getty Images Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Samningur hans við Southampton er að renna út um mánaðamótin og Lallana mun ekki leita sér að nýju liði. Hann tilkynnti ákvörðunina á samfélagsmiðlum í morgun og sagðist „fullur af þakklæti og stolti.“ View this post on Instagram A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) Lallana er uppalinn hjá Southampton, sem bjó til marga mjög góða leikmenn á svipuðu aldursbili. Í akademíunni þar spilaði hann meðal annars með Gareth Bale, Theo Walcott, Nathan Dyer og Leon Best. Lallana þreytti frumraunina fyrir uppeldisfélagið árið 2007, var síðan sendur á lán til Bournemouth seinni hluta tímabils en átti fast sæti í liðinu eftir það. Árið 2012 var hann valinn fyrirliði eftir að hafa hjálpað Southampton að komast aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir sjö ára fjarveru. Lallana fór til Liverpool og vann fjóra stóra titla. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Tveimur árum síðar var hann seldur til Liverpool, þar sem hann var næstu sjö ár. Á tíma sínum varð hann Englandsmeistari og vann Meistaradeildina, auk tveggja bikartitla. Þaðan lá leiðin til Brighton og síðan aftur heim til Southampton, þar sem Lallana spilaði sína síðustu leiki á liðnu tímabili. Lallana var einnig hluti af enska landsliðinu um árabil, spilaði alls 34 leiki og fór með landsliðinu á HM 2014 og EM 2016. Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Sjá meira
Samningur hans við Southampton er að renna út um mánaðamótin og Lallana mun ekki leita sér að nýju liði. Hann tilkynnti ákvörðunina á samfélagsmiðlum í morgun og sagðist „fullur af þakklæti og stolti.“ View this post on Instagram A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) Lallana er uppalinn hjá Southampton, sem bjó til marga mjög góða leikmenn á svipuðu aldursbili. Í akademíunni þar spilaði hann meðal annars með Gareth Bale, Theo Walcott, Nathan Dyer og Leon Best. Lallana þreytti frumraunina fyrir uppeldisfélagið árið 2007, var síðan sendur á lán til Bournemouth seinni hluta tímabils en átti fast sæti í liðinu eftir það. Árið 2012 var hann valinn fyrirliði eftir að hafa hjálpað Southampton að komast aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir sjö ára fjarveru. Lallana fór til Liverpool og vann fjóra stóra titla. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Tveimur árum síðar var hann seldur til Liverpool, þar sem hann var næstu sjö ár. Á tíma sínum varð hann Englandsmeistari og vann Meistaradeildina, auk tveggja bikartitla. Þaðan lá leiðin til Brighton og síðan aftur heim til Southampton, þar sem Lallana spilaði sína síðustu leiki á liðnu tímabili. Lallana var einnig hluti af enska landsliðinu um árabil, spilaði alls 34 leiki og fór með landsliðinu á HM 2014 og EM 2016.
Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Sjá meira