Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 07:49 Leikmenn Auckland fögnuðu vel í leikslok eftir að hafa náð óvæntu jafntefli. Patrick Smith - FIFA/FIFA via Getty Images Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fáir bjuggust við miklu frá Auckland í leik gærkvöldsins eftir að liðið tapaði með samanlagt sextán mörkum gegn Benfica og Bayern í fyrstu tveimur leikjunum. Christian Gray, sem er kennari í hlutastarfi, skoraði hins vegar eina mark liðsins í upphafi seinni hálfleiks, eftir að liðið hafði varist vel í fyrri hálfleik. Auckland hélt markinu hreinu í tæpan hálftíma til viðbótar en fékk svo á sig óheppilegt jöfnunarmark þegar skalli frá sóknarmanni small í stönginni, fór í markmanninn og inn. Fljótlega eftir jöfnunarmarkið var leiknum frestað um fjörutíu mínútur vegna veðurs. Eftir að hann hófst að nýju var Boca mun betri aðilinn en tókst ekki að setja sigurmarkið. AUCKLAND CITY FC GET A POINT AGAINST BOCA JUNIORS! 🔥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #AKLBOC pic.twitter.com/tPGUqY0CCc— DAZN Football (@DAZNFootball) June 24, 2025 Auckland endar mótið því með eitt stig í neðsta sæti C-riðilsins, en stigið færir félaginu eina milljón dollara í verðlaunafé. Alls fær Auckland því rúma fjóra og hálfa milljón dollara fyrir sína þátttöku í mótinu, sem er töluvert meira fé en félagið hefur nokkurn tímann fengið áður úr einu móti. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Fáir bjuggust við miklu frá Auckland í leik gærkvöldsins eftir að liðið tapaði með samanlagt sextán mörkum gegn Benfica og Bayern í fyrstu tveimur leikjunum. Christian Gray, sem er kennari í hlutastarfi, skoraði hins vegar eina mark liðsins í upphafi seinni hálfleiks, eftir að liðið hafði varist vel í fyrri hálfleik. Auckland hélt markinu hreinu í tæpan hálftíma til viðbótar en fékk svo á sig óheppilegt jöfnunarmark þegar skalli frá sóknarmanni small í stönginni, fór í markmanninn og inn. Fljótlega eftir jöfnunarmarkið var leiknum frestað um fjörutíu mínútur vegna veðurs. Eftir að hann hófst að nýju var Boca mun betri aðilinn en tókst ekki að setja sigurmarkið. AUCKLAND CITY FC GET A POINT AGAINST BOCA JUNIORS! 🔥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #AKLBOC pic.twitter.com/tPGUqY0CCc— DAZN Football (@DAZNFootball) June 24, 2025 Auckland endar mótið því með eitt stig í neðsta sæti C-riðilsins, en stigið færir félaginu eina milljón dollara í verðlaunafé. Alls fær Auckland því rúma fjóra og hálfa milljón dollara fyrir sína þátttöku í mótinu, sem er töluvert meira fé en félagið hefur nokkurn tímann fengið áður úr einu móti.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira