Keypti net í fluginu út á EM til að horfa á Systraslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 07:01 Natasha Anasi. hafði aldrei komið til Íslands þegar Ísland fór á tvö fyrstu Evrópumótin sín en vill ólm kynna sér sögu landsliðsins. Vísir/Anton Brink/Ríkissjónvarpið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lagði á stað á Evrópumótið á mánudaginn en byrjað var að fljúga út í stuttar æfingabúðir til Serbíu. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusambands Íslands forvitnaðist um hvað stelpurnar okkar voru að gera í flugvélinni á leiðinni. Gengið var á milli stelpnanna og þær spurðar út í hvernig þær fengu tímann til að líða aðeins hraðar í flugvélinni. Margar voru að finna sér afþreyingu á skjánum, í formi sjónvarpsþátta eða kvikmynda, nokkrar voru að leysa Sudoku krossgátur og enn aðrar voru að lesa bækur. Íslensku stelpurnar fengu aftur á móti ekki frítt internet í fluginu og það kom í ljós þegar Natasha Anasi sagði frá því hvað hún ætlaði að gera. „Ég var að kaupa mér net og ég ætla að horfa á Systraslag,“ sagði Natasha Anasi. Systraslagur er ný heimildarþáttaröð í Ríkissjónvarpinu um sögu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Natasha er frá Texas í Bandaríkjunum og kom fyrst til Íslands árið 2014. Hún fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019 og spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. Þegar hún kom til Íslands fyrir tíu árum þá var íslenska landsliðið búið að fara tvisvar sinnum á Evrópumótið en EM í Sviss verður fimmta EM íslensku stelpnanna í röð. Það er gaman að sjá að Natasha ætlar að kynna sér sögu landsliðsins nú áður en hún tekur þátt í sínu fyrsta Evrópumóti með liðinu. Hér fyrir neðan má annars sjá svör íslensku stelpnanna um hvað þær dunduðu sér við í flugvélinni á leið út á EM. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Sjá meira
Gengið var á milli stelpnanna og þær spurðar út í hvernig þær fengu tímann til að líða aðeins hraðar í flugvélinni. Margar voru að finna sér afþreyingu á skjánum, í formi sjónvarpsþátta eða kvikmynda, nokkrar voru að leysa Sudoku krossgátur og enn aðrar voru að lesa bækur. Íslensku stelpurnar fengu aftur á móti ekki frítt internet í fluginu og það kom í ljós þegar Natasha Anasi sagði frá því hvað hún ætlaði að gera. „Ég var að kaupa mér net og ég ætla að horfa á Systraslag,“ sagði Natasha Anasi. Systraslagur er ný heimildarþáttaröð í Ríkissjónvarpinu um sögu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Natasha er frá Texas í Bandaríkjunum og kom fyrst til Íslands árið 2014. Hún fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019 og spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. Þegar hún kom til Íslands fyrir tíu árum þá var íslenska landsliðið búið að fara tvisvar sinnum á Evrópumótið en EM í Sviss verður fimmta EM íslensku stelpnanna í röð. Það er gaman að sjá að Natasha ætlar að kynna sér sögu landsliðsins nú áður en hún tekur þátt í sínu fyrsta Evrópumóti með liðinu. Hér fyrir neðan má annars sjá svör íslensku stelpnanna um hvað þær dunduðu sér við í flugvélinni á leið út á EM. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Sjá meira