Leik á Ítalíu aflýst vegna óeirða Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 12:17 Luka Lochoshvili leikmaður Salernitana reyndi að henda blysum af vellinum. Simone Arveda/Getty Umspilsleik um fallsæti í ítölsku Serie-B var aflýst vegna óeirða í stúkunni í gær. Stuðningsmenn létu illum látum og köstuðu meðal annars blysum og sætum inn á völlinn. Salernitana og Sampdoria áttust við í umspilsleik til að halda sér í Serie-B deildinni. Um tveggja leikja einvígi er að ræða en Sampdoria hafði unnið fyrri leikinn 2-0. Sampdoria spilaði einnig af krafti í seinni leiknum, komust tveimur mörkum yfir og leiddu þar af leiðandi viðureignina samtals 4-0 en þá varð allt vitlaust hjá stuðningsmönnum Salernitana, þar sem það virtist ekkert geta breytt því að liðið myndi falla um deild. Fjórum mínútum eftir að Sampdoria skoraði sitt annað mark í leiknum var kveikt á blysum, flugeldum og stólum hent inn á völlinn. Leikurinn var stöðvaður nokkrum sinnum til að ná ró á mannskapinn Það gekk þó ekki eftir og var leikmönnum því vísað inn í búningsklefa eftir sextíu og fimm mínútna leik. Lögreglan var þá kölluð á vettvang til að ná stjórn á stuðningsmönnunum. Dómari leiksins reyndi að byrja leikinn aftur tíu mínútum síðar, en stuðningsmenn héldu áfram að kasta hlutum inn á völlinn og þá var leiknum aflýst. Sampdoria verður líkast til dæmdur 3-0 sigur og munu þar af leiðandi vinna því einvígið 5-0. Líflína fyrir Sampdoria sem endaði tímabilið í fallsæti en eftir að tímabilinu lauk fékk Brescia á sig átta stiga refsingu sem lyfti Sampdoria yfir þá í töflunni. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Salernitana og Sampdoria áttust við í umspilsleik til að halda sér í Serie-B deildinni. Um tveggja leikja einvígi er að ræða en Sampdoria hafði unnið fyrri leikinn 2-0. Sampdoria spilaði einnig af krafti í seinni leiknum, komust tveimur mörkum yfir og leiddu þar af leiðandi viðureignina samtals 4-0 en þá varð allt vitlaust hjá stuðningsmönnum Salernitana, þar sem það virtist ekkert geta breytt því að liðið myndi falla um deild. Fjórum mínútum eftir að Sampdoria skoraði sitt annað mark í leiknum var kveikt á blysum, flugeldum og stólum hent inn á völlinn. Leikurinn var stöðvaður nokkrum sinnum til að ná ró á mannskapinn Það gekk þó ekki eftir og var leikmönnum því vísað inn í búningsklefa eftir sextíu og fimm mínútna leik. Lögreglan var þá kölluð á vettvang til að ná stjórn á stuðningsmönnunum. Dómari leiksins reyndi að byrja leikinn aftur tíu mínútum síðar, en stuðningsmenn héldu áfram að kasta hlutum inn á völlinn og þá var leiknum aflýst. Sampdoria verður líkast til dæmdur 3-0 sigur og munu þar af leiðandi vinna því einvígið 5-0. Líflína fyrir Sampdoria sem endaði tímabilið í fallsæti en eftir að tímabilinu lauk fékk Brescia á sig átta stiga refsingu sem lyfti Sampdoria yfir þá í töflunni.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira